Close Menu
    Nýjar fréttir

    Hideo Kojima rúllar upp framtíð leikja: Death Stranding 2 og OD sýnd í fyrsta sinn

    17.06.2025

    Tölvuleikur bannaður í Hong Kong – spilarar eiga yfir höfði sér lífstíðarfangelsi

    16.06.2025

    Cristiano Ronaldo verður alþjóðlegur talsmaður Esports World Cup 2025

    15.06.2025

    Next Level Racing kynnir háþróaðan flughermi með formlegu leyfi frá Microsoft Flight Simulator

    15.06.2025
    1 2 3 … 247 Next
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    esports.is
    • Forsíða
    • Tölvur og leikir
      • Nintendo
      • PC leikir
      • Playstation
      • Rafíþróttir
      • Xbox
    • Leikjarýni
      1. Leikjarýni
      Featured

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      Chef-Jack13.05.2025
      Recent

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      13.05.2025

      Leikjarýni: Bullet Yeeters – Jetpack, byssur og sprengingar í stofunni – Nýr fjölspilunarleikur breytir heimilinu í vígvöll – og það með stæl – VARÚÐ

      09.05.2025

      Leikjarýni: Þú færð kannski ekki vinning – Ekki örvænta – Taylor Swift er samt með þér

      04.05.2025
    • Auglýsa?
    • Um okkur
      • Hafðu samband
      • Auglýsa?
      • Fréttabréf
      • Um vefinn
      • Íslenskar Fb grúppur
    esports.is
    Forsíða»Rafíþróttir - Lan-, online mót»StarDust sigraði DreamHack | Kaldi; „.. cool að sjá Jaedong í eigin persónu“ – Viðtal
    Stardust, sigurvegari DreamHack og Kaldi
    Rafíþróttir - Lan-, online mót

    StarDust sigraði DreamHack | Kaldi; „.. cool að sjá Jaedong í eigin persónu“ – Viðtal

    Chef-Jack20.06.20132 mín lestur
    Deila
    Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Stardust ásamt vinum, vandamönnum og Infused félögum (Kaldi í fremstu röð til hægri)
    Stardust ásamt vinum, vandamönnum og Infused félögum (Kaldi í fremstu röð til hægri)

    Íslenski Starcraft 2 (SC2) spilarinn Kaldi keppti nú á DreamHack lanmótinu sem haldið var síðastliðna helgi dagana 15. – 17 júní 2013 í Jönköping í Svíþjóð.  Rúmlega 130 SC2 spilarar kepptu og lenti Kaldi í 33. – 48. sæti með Naniwa, Feast, Gowser, Lucky og fleiri góðum spilurum.

    Kaldi er meðlimur í tölvuleikjasamtökunum Infused en þau eru talin ein virtustu samtök í tölvuleikjaheiminum og á vegum þeirra býr nú Kaldi í Sviss þar sem hann æfir á fullu við Starcraft 2 spilun í progaming húsi MyInsanity í júní, júlí og ágúst í litlum bæ, 10 mínútur fyrir utan Bern með tveimur kóreubúum og fjórum evrópubúum og þar á meðal SC2 spilaranum StarDust sem sigraði á DreamHack .

    Hvernig fannst þér að keppa á svona stóru móti?
    Það var ótrúlega gaman, var miklu stærra í sniðum en mótið í bretlandi sem var einnig frábært, gaman að hitta fólkið sem maður hefur verið að spila við á ladder.

    Núna varstu að keppa á lanmóti á meðal þeirra bestu SC2 spilurum heims, voru menn stressaðir?
    Nei nei var bara að hugsa um leikinn, náði að blocka út allt annað.

    Stardust, sigurvegari DreamHack og Kaldi
    Stardust, sigurvegari DreamHack og Kaldi

    Náðir þú að gera eitthvað annað en að keppa?
    Já það var nóg að gera alla dagana, fékk aðgang að pro loungeinu þannig að ég var innan um progamera allan daginn. Ég borðaði nokkrum sinnum með Azubu Violet sem er mjög fínn náungi og með góða ensku.  Í eftirpartýinu spjallaði ég meðal annars við EG suppy og Incontrol, PiG, Millenium Feast.  Fór síðan frá Jönköping með Team liquid liðinu spjallaði fullt við þá, en við vorum í sömu flugvél.

    Kaldi gerir sig kláran fyrir massífa spilun á DreamHack
    Kaldi gerir sig kláran fyrir massífa spilun á DreamHack

    Hvað er eftirminnilegast frá lanmótinu?
    Án efa var það að sjá herbergisfélaga minn My Insanity Stardust Vinna mótið, annars var líka mjög cool að sjá Jaedong í eigin persónu og að komast áfram á mótinu.

    Kaldi kemur til með að keppa á lanmótinu ESET uk masters sem haldið er 23. til 26. ágúst næstkomandi í Bretlandi.

    Myndir fengnar af facebook síðu Kalda.

    Azubu Violet DreamHack DreamHack summer 2013 EG suppy Feast Gowser Incontrol kaldi Lucky Millenium Feast Naniwa PiG SC2 Starcraft 2 StarDust Team liquid
    Deila Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Chef-Jack

    Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

    Tengdar færslur

    Cristiano Ronaldo verður alþjóðlegur talsmaður Esports World Cup 2025

    15.06.2025

    Esports World Cup 2025: Stærsta rafíþróttamót sögunnar haldið í Sádi-Arabíu

    12.06.2025

    Úr öskunni rís Element X – nýtt stórlið úr leifum EXO Clan og Element 6

    10.06.2025

    Spennandi lokasprettur í PUBG: OMNI fagnar sigri á síðasta móti vorannar

    03.06.2025
    Við mælum með

    Nýtt ævintýri frá CCP: EVE Frontier er mættur

    11.06.2025

    Myrkur Games sameinar íslenskt hugvit og hágæða tækni í stórleiknum Echoes of the End – kemur út í sumar

    08.06.2025

    Hver er TGLTN – óstöðvandi PUBG-snillingur frá Ástralíu? – þetta myndband segir meira en þúsund orð

    07.06.2025

    Fréttir alla daga, alla mánuði – 17 ára saga – eSports.is þjónustar íslenska leikjamenningu

    25.05.2025
    1 2 Next
    Mest lesið
    • Hong Kong bannar tölvuleik með tilvísun í lög um þjóðaröryggi – leikurinn sagður hvetja til aðskilnaðar og valdaráns - Reversed Front: Bonfire
      Tölvuleikur bannaður í Hong Kong – spilarar eiga yfir höfði sér lífstíðarfangelsi
      16.06.2025
    • Cristiano Ronaldo verður alþjóðlegur talsmaður Esports World Cup 2025
      Cristiano Ronaldo verður alþjóðlegur talsmaður Esports World Cup 2025
      15.06.2025
    • Hideo Kojima rúllar upp framtíð leikja: Death Stranding 2 og OD sýnd í fyrsta sinn
      Hideo Kojima rúllar upp framtíð leikja: Death Stranding 2 og OD sýnd í fyrsta sinn
      17.06.2025
    • MindsEye fær harkalega gagnrýni – Leikmenn fastir í hjartahnoði
      MindsEye fær harkalega gagnrýni – Leikmenn fastir í hjartahnoði
      13.06.2025
    Leikjarýni í vinnslu

    17. júní 2025 – Run Pizza Run
    (Leikjarýnin lítur dagsins ljós á næstu dögum.)

    esports.is
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    • Forsíða
    • Auglýsa
    • Tölvuleikir
    • Um vefinn

    Sláðu inn leitarorð hér að ofan og smelltu á Enter til að leita. Smelltu á Esc til að hætta við.