Jökull “Kaldi” Jóhannsson hefur skrifað undir atvinnumannasamning í tölvuíþróttum við bandaríska liðið Tempo Storm. Jökull keppir undir merkjum Tempo Storm í leiknum Hearthstone, þar sem hann kallar sig Kaldi. Ég spilaði Starcraft áður og hafði eitthvað upp úr því, en ...
Lesa Meira »Kaldi kominn í Fnatic
Samtökin Fnatic hefur tilkynnt tvo nýja leikmenn þá Kaldi og Twixsen í leiknum Hearthstone. Fnatic er eitt stærsta leikjasamfélag í eSports heiminum og hefur unnið til fjölda verðlauna, t.a.m. í leikjunum League of Legends, Counter Strike: Global Offensive, Battlefield 4, ...
Lesa Meira »StarDust sigraði DreamHack | Kaldi; “.. cool að sjá Jaedong í eigin persónu” – Viðtal
Íslenski Starcraft 2 (SC2) spilarinn Kaldi keppti nú á DreamHack lanmótinu sem haldið var síðastliðna helgi dagana 15. – 17 júní 2013 í Jönköping í Svíþjóð. Rúmlega 130 SC2 spilarar kepptu og lenti Kaldi í 33. – 48. sæti með ...
Lesa Meira »SC2 online mót | Úrslit í kvöld
27 keppendur hófu leikar í gær í online móti hjá íslenska StarCraft 2 samfélaginu og voru fjölmargir leikir spilaðir. Í kvöld verður undan-, úrslitaleikirnir en þeir sem koma til með að keppa eru: Kaldi – turboD – Awesome – Babyjesuz ...
Lesa Meira »Mútur og vesen í online móti hjá Íslenska SC2 samfélaginu
Á miðvikudaginn 5. júní hefst online mót hjá Íslenska StarCraft 2 samfélaginu og komast 32 spilarar í mótið og er fyrirkomulagið í skráningunni, fyrstur kemur fyrstur fær. Núna eru 18 spilarar skráðir í mótið og keppnisfyrirkomulag er bo3 eða sá ...
Lesa Meira »Íslenskur Starcraft spilari á meðal þeirra bestu – Flytur í progaming hús í Sviss
Tölvuleikjasamtökin Infused voru stofnuð í desember 2005 og á þessu 8 ára tímabili þ.e. fram til dagsins í dag hafa samtökin náð gríðarlegum góðum árangri og tekið þátt í fjölmörgum mótum og eru talin ein virtustu samtök í tölvuleikjaheiminum. Infused ...
Lesa Meira »