Heim / HRingurinn / Svona verður tímaáætlunin hjá CS 1.6 á HR-ingnum 2012 | 9 lið skráð
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Svona verður tímaáætlunin hjá CS 1.6 á HR-ingnum 2012 | 9 lið skráð

Tímaáætlunin á HR-ingnum 2012 hjá Counter Strike 1.6 samfélaginu hefur verið birt á facebook síðu þeirra en hún hljóðar svo:

Það verður 1 stór riðill – 9 lið eru skráð !

Spilað verður bo1 í riðli þar sem map er ákveðið með því að bæði lið neita 2 möppum úr mappool þar til 1 map stendur eftir.
Mappool: Dust2 – Inferno – Nuke – Train – Tuscan

Hnífað er uppá hvort liðið byrjar sem CT.

1. Umferð – Föstudaginn 10. ágúst – kl 19:00
……… 12345 v mm
……… stussy v ax
……… purple v celph
……… dbsc v CoR
exile SITUR HJÁ

2. Umferð – Föstudaginn 10. ágúst – kl 20:00

……… exile v stussy
……… celph v 12345
……… ax v dbsc
……… CoR v purple
MM SITUR HJÁ

3. Umferð – Föstudaginn 10. ágúst – kl 21:00

……… mm v celph
……… dbsc v exile
……… 12345 v CoR
……… purple v ax
STUSSY SITUR HJÁ

4. Umferð – Föstudaginn 10. ágúst – kl 22:00

……… stussy v dbsc
……… CoR v mm
……… exile v purple
……… ax v 12345
CELPH SITUR HJÁ

5. Umferð – Föstudaginn 10. ágúst – kl 23:00

……… CoR v celph
……… stussy v purple
……… ax v mm
……… exile v 12345
DBSC SITUR HJÁ

6. Umferð – Föstudaginn 10. ágúst – kl 00:00

……… purple v dbsc
……… celph v ax
……… 12345 v stussy
……… mm v exile
COR SITUR HJÁ

7. Umferð – Laugardaginn 11. ágúst – kl 12:00

……… ax v CoR
……… dbsc v 12345
……… exile v celph
……… stussy v mm
PURPLE SITUR HJÁ

8. Umferð – Laugardaginn 11. ágúst – kl 13:00

……… 12345 v purple
……… CoR v exile
……… mm v dbsc
……… celph v stussy
AX SITUR HJÁ

9. Umferð – Laugardaginn 11. ágúst – kl 14:00

……… exile v ax
……… purple v mm
……… stussy v CoR
……… dbsc v celph
12345 SITUR HJÁ

BRACKETS

Efstu 6 liðin úr riðlinum komast áfram.

Efstu 2 liðin fara beint í undan úrslit á meðan liðin í 3-6 sæti mætast.

#3 vs #6
#4 vs #5

Sigurvegarar úr þeim leikjum mæta #1 og #2

Undanúrslit

#1 vs #4/#5
#2 vs #3/#6

Í Brackets er spilað bo3 – mapið er valið þannig að hvert lið neitar einu mappi, og hvert lið velur eitt map – það fer þannig fram.

Efra seed neitar > Neðra seed neitar > Neðra seed velur > Efra seed velur

Tíma áætlun Brackets er

Umspilsleikir – Laugardaginn 11. ágúst – kl 15:30
#3 vs #6
#4 vs #5

Undanúrslit – Laugardaginn 11. ágúst – kl 18:30
#1 vs #4/#5
#2 vs #3/#6

Úrslit – Laugardaginn 11. ágúst – kl 21:30
#1/#4/#5 vs #2/#3/#6

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

Lanmótið HRingurinn á næsta leiti

Lanmótið HRingurinn á næsta leiti ...