Senua’s Saga: Hellblade 2 hefur hlotið flestar tilnefningar á BAFTA-leikjaverðlaununum 2025, með 11 tilnefningar. Þrátt fyrir þetta er leikurinn ekki tilnefndur í flokknum Besti leikurinn, að því er fram kemur á eurogamer.net, en RÚV greindi fyrst íslenskra miðla frá tilnefningunni. ...
Lesa Meira »