Síðastliðnar vikur hefur íslenska Counter Strike:Source landsliðið keppt í NationsCup XV með ágætum árangri, en það keppti við Svíþjóð sem endaði með tapi 16-10 og eru þar með dottnir úr mótinu. “Allir orðnir vel pirraðir vegna css uppfærslunnar sem kom ...
Lesa Meira »Heim / Merkja grein: Nations
coloN í 12 mánaða bann í ClanBase vegna notkun á wallhack
Admin´s í ClanBase NationsCup í Counter Strike 1.6 hafa sett Morten “coloN” Johansen frá Danmörku í 12 mánaða bann eftir að upp komst að hann notaði wallhack í landsliðaleik gegn Noreg. Nánari umfjöllun á hltv.org Mynd: hltv.org
Lesa Meira »