Þann 3. apríl næstkomandi fer fram óvenjulegur skólaviðburður í Fjölbrautaskólanum við Ármúla, þegar nemendur og gestir koma saman á Óðins LAN – rafíþróttaviðburð sem haldinn er til styrktar Barnaheillum. Aðgangseyrir er 2.000 krónur og rennur allur ágóði óskiptur til góðgerðarmála. ...
Lesa Meira »Heim / Merkja grein: Tekken
Leikmenn bíða enn eftir peningunum sínum frá stærsta rafíþróttamóti heims
Esports World Cup 2024, sem haldin var í Riyadh, Sádi-Arabíu, var stærsti viðburður sinnar tegundar með 22 rafíþróttatitlum og 60 milljón dala verðlaunafé. Þrátt fyrir umfang og metnað komu upp ásakanir um ógreidd laun til leikmanna, starfsfólks ofl. Samkvæmt fréttum ...
Lesa Meira »