Heim / HRingurinn / Þetta verður í verðlaun á lanmótinu
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Þetta verður í verðlaun á lanmótinu

Flott útsýni fyrir keppendur

Það er alltaf spenningur að vita hvað er í verðlaun á lanmótum, en hér að neðan er hægt að sjá hvað er í verðlaun hjá hverjum leik fyrir sig.

Aðeins peningar verðlaun eru í League of legends því að þeir borga fyrir það með skráningargjaldinu sínu, en það á allt eftir að koma í ljós hversu há þau eru og fer það eftir þátttöku.

Vinningar í League of legends
Leikjaheyrnatól frá Nýherja
Peningaverðlaunin
Gjafabréf í Kísildal ( 1.2.3 sætin og eru 10k, 5k, 3k)
Riot points
Bíómiðar
Gjafabréf frá Dominos
Mountain Dew

Vinningar í Starcraft
Razer mús
Gjafabréf frá Kísildal ( 1.2.3 sætin og eru 10k, 5k, 3k)
Bíómiðar
Gjafabréf frá Dominos
Mountain Dew

Vinningar í Counter Strike 1.6
Medal of Honor Warfighter(Þegar hann kemur út frá Senu í Október)
Gjafabréf frá Kísildal ( 1.2.3 sætin og eru 10k, 5k, 3k)
Bíómiðar
Gjafabréf frá Dominos
Mountain Dew

Mynd af facebook síðu lanmótsins.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

Lanmótið HRingurinn á næsta leiti

Lanmótið HRingurinn á næsta leiti ...