Incoming
Vertu með puttann á púlsinum!
Í þessum flokki fylgjumst við með spennandi leikjatitlum sem eru rétt handan við hornið. Hér færðu yfirsýn yfir útgáfudaga, trailer-a, fyrstu sýn og væntingar úr leikjasamfélaginu.
Pólska þróunarfyrirtækið 3R Games, sem vakti heimsathygli með Thief Simulator VR: Greenview Street, hefur nú sent frá sér Cave Crave…
Eftir nærri þrettán ára þögn hefur Valve brugðið á það ráð að endurlífga einn af sérkennilegri leikgerð Team Fortress 2:…
Fjölmargir spilarar hafa upp á síðkastið lent í alvarlegum tæknivandamálum með Gears 5 á PC, sérstaklega í gegnum Game Pass…
Þrátt fyrir langvarandi þögn og vangaveltur um örlög endurgerðar Prince of Persia: The Sands of Time hefur Ubisoft nú staðfest…
SEGA hefur nú opinberað nánari upplýsingar um næsta leik í Sonic Racing-seríunni: Sonic Racing: CrossWorlds. Leikurinn kemur út fyrir PlayStation…
Útgáfufyrirtækið Electronic Arts (EA) tilkynnti í maí að opinber kynning á næstu tilraun í Battlefield-flokknum („Battlefield 6“ eins og það…
Japanski leikjahönnuðurinn Hideo Kojima heldur áfram að storka hefðum og víkka út skilin milli leikja og kvikmynda. Nú hefur hann…
Blue Isle Studios, þekkt fyrir leiki á borð við Slender: The Arrival og Citadel: Forged With Fire, hefur opinberað nýtt…
Í dag kynnir íslenska tölvuleikjafyrirtækið CCP loksins nýja leikinn EVE Frontier, sem deilir stórum hluta söguheimsins með sígilda EVE Online…
Summer Game Fest (SGF) hefur á síðustu árum fest sig í sessi sem stærsti viðburður leikjaiðnaðarins eftir fall E3. Viðburðurinn,…