Heim / Lan-, online mót / Tuddinn kominn aftur af stað | Ekkert kjaftæði í þessari deild, reglur verða reglur
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Tuddinn kominn aftur af stað | Ekkert kjaftæði í þessari deild, reglur verða reglur

Counter-Strike: Global Offensive

Íslenskt mót framundan í leiknum Counter-Strike: Global Offensive og að þessu sinni online. Það eru stjórnendur Tuddans sem hafa veg og vanda af skipulaginu.

Reglurnar hafa verið hertar en þar segja stjórnendur í skráningunni að ef þið eruð ekki tilbú(in/nir) að taka þátt í þessum reglum eruð þið vinsamlegast beðin um að sleppa því að taka þátt. Ekkert kjaftæði í þessari deild. Reglur verða reglur.

Nokkrir hugrakkir spilarar hafa nú þegar skráð sig.

 

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

TuDDinn - Logo

Tuddinn Vordeild 2017 – Skráning er hafin í CS:GO, Rocket League og Overwatch

Skráning er hafin í Vordeild ...