Heim / Merkja grein: Tuddinn

Merkja grein: Tuddinn

Hvað hefur gerst að undanförnu?

HRingurinn og Tuddinn

Í ágúst var haldið eitt stærsta lanmót á Íslandi en þar höfðu HRingurinn og Tuddinn sameinast og buðu upp á lanmót 11. til 13. ágúst s.l. Keppt var í CS:GO, Hearthstone, League of Legends, Overwatch og StarCraft II. Þátttaka var ...

Lesa Meira »

Úrslitaleikur Tuddans í CS:GO fer fram í dag klukkan 16:00 í Tölvulistanum við Suðurlandsbraut

TuDDinn - Logo

Úrslitaleikur Tuddans í CS:GO fer fram í dag klukkan 16:00 í Tölvulistanum við Suðurlandsbraut en þá mætast VECA vs SeveN. Leikurinn hefst á slaginu 16.00. Boðið verður upp á pizzur frá Eldsmiðjunni og ískalt Mountain Dew. Tilefni dagsins mun TL ...

Lesa Meira »

Skráning er hafin í haustdeild Tuddans 2016 í boði Tölvulistans!

TuDDinn - Logo

Skráning er hafin í haustdeild Tuddans, en boðið verður upp á keppni í þremur leikjum að þessu sinni: – Counter-Strike: Global Offensive – Overwatch – Rocket League Keppnisfyrirkomulag í Counter-Strike: GO mun taka töluverðum stakkaskiptum, sú ákvörðun var tekin að ...

Lesa Meira »