Tölvuleikjamót Tuddans sem hefur fengið nafnið Kubburinn 2019 er á næsta leiti, en lanmótið verður haldið helgina 11. til 13. október í Íþróttahúsinu Digranes. Keppt verður í eftirfarandi leikjum: Counter-Strike League of Legends PUBG Starcraft Rocket League Einnig verður í ...
Lesa Meira »Glæsileg tilþrif í flottu myndbandi – HRingurinn og Tuddinn
Frábær tilþrif hjá íslenskum CSGO spilurum er hægt að sjá í meðfylgjandi myndbandi: Mynd: skjáskot úr myndbandi
Lesa Meira »Tuddinn kominn aftur af stað | Ekkert kjaftæði í þessari deild, reglur verða reglur
Íslenskt mót framundan í leiknum Counter-Strike: Global Offensive og að þessu sinni online. Það eru stjórnendur Tuddans sem hafa veg og vanda af skipulaginu. Reglurnar hafa verið hertar en þar segja stjórnendur í skráningunni að ef þið eruð ekki tilbú(in/nir) ...
Lesa Meira »Hvað hefur gerst að undanförnu?
Í ágúst var haldið eitt stærsta lanmót á Íslandi en þar höfðu HRingurinn og Tuddinn sameinast og buðu upp á lanmót 11. til 13. ágúst s.l. Keppt var í CS:GO, Hearthstone, League of Legends, Overwatch og StarCraft II. Þátttaka var ...
Lesa Meira »Tuddinn Vordeild 2017 – Skráning er hafin í CS:GO, Rocket League og Overwatch
Skráning er hafin í Vordeild Tuddans og verður að þessu sinni boðið upp á keppni í CS:GO, Rocket League og Overwatch. Nánari upplýsingar má finna hér. Bein slóð á skráningarsíðu hér.
Lesa Meira »Seven sigrar Tuddann | Íslenska CS:GO samfélagið hafði ekki mikla trú á Seven
Lanmótið Tuddinn var haldið nú um helgina, en mótið fór fram í íþróttahúsi Digranes í Kópavogi. Keppt var í leiknum Counter-Strike: Global Offensive og voru 28 lið skráð til leiks og hófst keppnin á föstudagskvöldið s.l. og lauk í gærkvöldi. ...
Lesa Meira »Tuddinn 1 | 2017 – skráning formlega hafin.
Tuddinn verður haldinn 13-15 Janúar nk og er skráning í fullum gangi, hægt er að skrá sig HÉR. Aðeins hafa 18 lið skráð sig og ef útlit er fyrir að ekki fjölgi liðum í keppnina er líklegt að Tudda menn ...
Lesa Meira »Úrslitaleikur Tuddans í CS:GO fer fram í dag klukkan 16:00 í Tölvulistanum við Suðurlandsbraut
Úrslitaleikur Tuddans í CS:GO fer fram í dag klukkan 16:00 í Tölvulistanum við Suðurlandsbraut en þá mætast VECA vs SeveN. Leikurinn hefst á slaginu 16.00. Boðið verður upp á pizzur frá Eldsmiðjunni og ískalt Mountain Dew. Tilefni dagsins mun TL ...
Lesa Meira »Skemmtileg klippa frá forkeppni Tuddans | Eskimo er nýtt clan og ætlar að gera góða hluti í Íslenska CS:GO samfélaginu
Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO) liðið Eskimo er nýlegt lið á klakanum sem inniheldur vel völdum leikmönnum, en þeir eru: Hrafnkell “Rusty” Rúnarsson Axel “SeliHD” Gíslason Hervald “Hulkules” Gíslason Birkir “Godthor” Sigurðsson Stefan “JWalker” Walker Skrunið niður til að horfa ...
Lesa Meira »Skráning er hafin í haustdeild Tuddans 2016 í boði Tölvulistans!
Skráning er hafin í haustdeild Tuddans, en boðið verður upp á keppni í þremur leikjum að þessu sinni: – Counter-Strike: Global Offensive – Overwatch – Rocket League Keppnisfyrirkomulag í Counter-Strike: GO mun taka töluverðum stakkaskiptum, sú ákvörðun var tekin að ...
Lesa Meira »WarMonkeys sigruðu Tuddinn #2 – Vídeó
Lanmótið Tuddinn var haldið síðastliðna helgi í Íþróttahúsinu í Digranesi þar sem keppt var í Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO). Góð þátttaka var á lanmótið en hvorki meira né minna en 43 lið sem mættu til leiks. Það voru WarMonkeys sem ...
Lesa Meira »Þú ert ekki að fara missa af Úrslitakeppni Tuddans í Tölvulistanum
Úrslitin í Tuddanum online verða haldin í verslun Tölvulistans á Suðurlandsbraut á morgun laugardag, 7 nóvember. Þetta er í annað sinn sem keppnin er kláruð live í Tölvulistanum og í fyrsta skipti sem nú verður bæði keppt til úrslita í ...
Lesa Meira »Úrslitaleikurinn í haustdeild Tuddans að nálgast
Þetta er úrslitaleikurinn í haustdeild Tuddans, sem er Íslandsmeistaramótið í tölvuleikjum. Bæði lið hafa lagt mikla vinnu síðastliðna þrjá mánuði við að koma sér á þennan stað, og þetta er uppskera þess erfiðis, hvort liðið endar á að vera Íslandsmeistari ...
Lesa Meira »