Heim / Movies og klippur frá Íslenskum spilurum / Vandað og flott myndband eftir SeliHD
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Vandað og flott myndband eftir SeliHD

SeliHD MovieMaker - DemaNtur

SeliHD er einn af þeim Íslensku tölvuleikjaspilurum sem er ansi laginn við að gera movies í leiknum Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO).  SeliHD heldur út i skemmtilegri youtube rás þar sem hægt er að sjá movies eftir hann sem vert er að skoða.

Skrunið niður til að horfa á vídeó.

SeliHD MovieMaker - DemaNtur

SeliHD er nýlega kominn í Íslenska CS:GO liðið WarMonkeys þar sem hans hlutverk er meðal annars að gera myndbönd fyrir liðið.

“Ég geri vídeó editing fyrir þá og svo erum við að setja upp “Stratt Book” sem er listi af myndböndum sem heldur utan um öll leikja ströttin þeirra.  Svo geri ég líka HighLight clippur fyrir þá, stefnum á að hafa að minnsta kosti 2 í mánuði. Annars erum við að vinna í okkar eigin vefsíðu, þannig að það er um að gera að fylgjast með okkur facebook síðu WarMonkeys,”

sagði SeliHD í samtali við eSports.is

SeliHD MovieMaker - DemaNtur

SeliHD MovieMaker - DemaNtur

Vídeó

Með fylgir myndband sem að SeliHD gerði fyrir demaNtur, glæsilegt myndband, sjón er sögu ríkari:

 

Fylgist vel með SeliHD á Twitter, Twitch og YouTube.

Myndir: skjáskot úr myndbandi

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

Warmonkeys lineup.

Ísland mætir Noreg í King of Nordic!

Ísland spilar á móti Noreg ...