Close Menu
    Nýjar fréttir

    Epic Games gefur svikurum engan afslátt – höfðar mál gegn forriturum

    13.06.2025

    Esports World Cup 2025: Stærsta rafíþróttamót sögunnar haldið í Sádi-Arabíu

    12.06.2025

    Nýtt ævintýri frá CCP: EVE Frontier er mættur

    11.06.2025

    Úr öskunni rís Element X – nýtt stórlið úr leifum EXO Clan og Element 6

    10.06.2025
    1 2 3 … 245 Next
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    esports.is
    • Forsíða
    • Tölvur og leikir
      • Nintendo
      • PC leikir
      • Playstation
      • Rafíþróttir
      • Xbox
    • Leikjarýni
      1. Leikjarýni
      Featured

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      Chef-Jack13.05.2025
      Recent

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      13.05.2025

      Leikjarýni: Bullet Yeeters – Jetpack, byssur og sprengingar í stofunni – Nýr fjölspilunarleikur breytir heimilinu í vígvöll – og það með stæl – VARÚÐ

      09.05.2025

      Leikjarýni: Þú færð kannski ekki vinning – Ekki örvænta – Taylor Swift er samt með þér

      04.05.2025
    • Auglýsa?
    • Um okkur
      • Hafðu samband
      • Auglýsa?
      • Um vefinn
      • Íslenskar Fb grúppur
    esports.is
    Forsíða»Rafíþróttir - Lan-, online mót»WarMonkeys verður CAZ eSports | Sex mánaða samningur við breskt eSports samfélag undirritaður
    CAZ eSports
    Rafíþróttir - Lan-, online mót

    WarMonkeys verður CAZ eSports | Sex mánaða samningur við breskt eSports samfélag undirritaður

    Chef-Jack26.02.2017Uppfært09.06.20252 mín lestur
    Deila
    Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link

    CAZ eSports

    Í dag skrifuðu leikmenn liðsins WarMonkeys undir samning til 6 mánaða við breska fyrirtækið CAZ eSports sem rekur rætur sínar til atvinnumennsku í Call Of Duty leiknum.

    Fyrirtækið hefur átt lið í Heartstone, CS:GO og Call Of Duty.  Í fréttatilkynningu WarMonkeys segir að CAZ er eitt af stærstu eSports fyrirtækjum í Bretlandi og hefur á sínum snærum nokkra streamers líka.

    Samningurinn kveður upp á stuðning við leikmenns liðsins til að einbeita sér að því að spila leikinn. Það er mikill munur fyrir leikmenn liðsins að þurfa ekki að vera í aukastarfi til að greiða kostnað sem tengist því að spila á þessu stigi.

    Lið WarMonkeys:

    • Kristinn ‘CaPPiNg!’ Jóhannesson
    • Kristján ‘kruzer’ Finnsson
    • Pétur ‘peterrr’ Helgason
    • Ólafur ‘ofvirkur’ Guðmunddson
    • Þorsteinn ‘th0rsteinnF’ Friðinnsson

    “My team and I are extremely excited to be under CAZ, we hope we can help drive the organisation forward within CS:GO and be a forerunner in Iceland. I would like to use this opportunity to give thanks to the Icelandic CS:GO community for its support and hope they will also show us love at CAZ esports also I would like to thank Eren and the management of CAZ eSports for believing in us and giving us the chance to focus on improving our CS. We are looking forward to working with them to build a bright future together.

    Despite being in the UK scene for some time we decided to enter another region and acquire a team, we are delighted to have WarMonkeys on board and we believe that together we can build a great future for the organisation in CS:GO. I would also like to thank our former player Jake for his service with us and we wish his team the best of luck moving forward!“

    , sagði Aron Ólafsson liðstjóri WarMonkeys í samtali við cazesports.com, en liðið mun ekki lengur spila undir því nafni heldur CAZ eSports.

    Mynd: cazesports.com

    CAZ eSports Rafíþróttir WarMonkeys
    Deila Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Chef-Jack

    Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

    Tengdar færslur

    Esports World Cup 2025: Stærsta rafíþróttamót sögunnar haldið í Sádi-Arabíu

    12.06.2025

    Úr öskunni rís Element X – nýtt stórlið úr leifum EXO Clan og Element 6

    10.06.2025

    Spennandi lokasprettur í PUBG: OMNI fagnar sigri á síðasta móti vorannar

    03.06.2025

    Nýjungar í Valorant: Endurspilunarkerfi mun breyta rafíþróttaviðburðum – Vídeó

    01.06.2025
    Við mælum með

    Nýtt ævintýri frá CCP: EVE Frontier er mættur

    11.06.2025

    Myrkur Games sameinar íslenskt hugvit og hágæða tækni í stórleiknum Echoes of the End – kemur út í sumar

    08.06.2025

    Hver er TGLTN – óstöðvandi PUBG-snillingur frá Ástralíu? – þetta myndband segir meira en þúsund orð

    07.06.2025

    Fréttir alla daga, alla mánuði – 17 ára saga – eSports.is þjónustar íslenska leikjamenningu

    25.05.2025
    1 2 Next
    esports.is
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    • Forsíða
    • Auglýsa
    • Tölvuleikir
    • Um vefinn

    Sláðu inn leitarorð hér að ofan og smelltu á Enter til að leita. Smelltu á Esc til að hætta við.