Rafíþróttaiðnaðurinn á Bretlandi fær enn frekari styrk með opnun nýrrar og fullkominnar rafíþróttaaðstöðu í Foulston Park í Plymouth. Aðstöðuna rekur tæknifyrirtækið Babcock International í samstarfi við Plymouth Patriots Esports, en hún er staðsett í hjarta borgarinnar. Með þessu framtaki er ...
Lesa Meira »Allar fréttir
Enginn taldi þá sigurstranglega – Team Liquid svaraði með titli
Team Liquid hefur náð aftur fyrri dýrð með því að vinna sitt fyrsta LAN-mót árið 2025 á PGL Wallachia Season 3 í Dota 2. Eftir sigurinn á The International 2024 og brotthvarf Neta „33“ Shapira, voru væntingar aðdáenda lágar um ...
Lesa Meira »PUBG mót 6. apríl – Rondo kortið mætir á svæðið í fyrsta sinn!
Aðdáendur PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) ættu að taka daginn frá því nú er opið fyrir skráningu í næsta mót sem fer fram 6. apríl. Um er að ræða keppni þar sem 18 lið fá tækifæri til að etja kappi og gildir ...
Lesa Meira »Spennan magnast: Íslandsmeistaramótið í Apex Legends nálgast!
Spennandi fréttir fyrir alla tölvuleikjaunnendur! Íslandsmeistaramótið í Apex Legends verður haldið sunnudaginn 23. mars í samstarfi við GameTíví og Arena Gaming. Keppnin hefst klukkan 13:00 og verður sýnd í beinni útsendingu á Twitch-rás GameTíví. Einnig er hægt að mæta á ...
Lesa Meira »Kingdom Come: Deliverance II – Metnaðarfullt framhald – Leikjarýni
Kingdom Come: Deliverance II heldur áfram sögu Henrys í lifandi og raunsæjum heimi miðalda. Með grípandi söguþræði, fjölbreyttri spilun og sögulegum smáatriðum er leikurinn heillandi ævintýri sem býður upp á yfir 100 klukkustundir af upplifun. Í leikjarýni á nordnordursins.is segir ...
Lesa Meira »Leikmenn bíða enn eftir peningunum sínum frá stærsta rafíþróttamóti heims
Esports World Cup 2024, sem haldin var í Riyadh, Sádi-Arabíu, var stærsti viðburður sinnar tegundar með 22 rafíþróttatitlum og 60 milljón dala verðlaunafé. Þrátt fyrir umfang og metnað komu upp ásakanir um ógreidd laun til leikmanna, starfsfólks ofl. Samkvæmt fréttum ...
Lesa Meira »Jeff Strain kærir NetEase fyrir að rústa fyrirtæki sínu
Jeff Strain og eiginkona hans, Annie Strain, eigendur Prytania Media, hafa höfðað mál gegn NetEase og sakað fyrirtækið um ærumeiðingar, ósanngjarna viðskiptahætti og truflun á viðskiptasamböndum. Þau halda því fram að þessar aðgerðir hafi leitt til hruns fyrirtækisins og dótturfyrirtækja ...
Lesa Meira »Ný stikla fyrir Assassin’s Creed Shadows gefin út – Leikurinn kemur á Steam 20. mars
Ubisoft hefur gefið út nýja CGI-stiklu fyrir væntanlegan leik sinn, Assassin’s Creed Shadows, sem kemur út á Steam þann 20. mars. Sjá einnig: Assassin’s Creed Shadows ritskoðað í Japan: Aflimun bönnuð Stiklan gefur leikmönnum innsýn í söguhetjurnar Naoe og Yasuke, ...
Lesa Meira »Áhrifaríkur, spennandi og ferskur – Clair Obscur: Expedition 33 gæti orðið næsti stórleikurinn
Leikurinn Clair Obscur: Expedition 33 vekur mikla athygli í leikjaheiminum og lofar bæði einstöku útliti og krefjandi spilun. Í nýrri leikjarýni frá Aaron Bayne hjá Push Square er farið yfir það hvernig leikurinn kemur til með að blása fersku lífi ...
Lesa Meira »Sterkustu TF2-lið Evrópu mætast í Póllandi – Fer fram í beinni um helgina
Vorið er komið, sólin skín, og fremstu Team Fortress 2-lið Evrópu eru tilbúin að etja kappi eftir langan vetrardvala. Nú um helgina 14. – 16. mars fer fram spennandi keppni í BaseStack í Łódź, Póllandi, þar sem fjórtán af öflugustu ...
Lesa Meira »Hópmálsókn gegn Fortnite: Voru leikmenn blekktir?
Epic Games, framleiðandi hins geysivinsæla tölvuleiks Fortnite, stendur nú frammi fyrir nýrri hópmálsókn þar sem fyrirtækið er sakað um að hafa notað „villandi“ markaðssetningu í Item Shop leikjaversluninni. Tvær fjölskyldur hafa höfðað mál gegn Epic Games og halda því fram ...
Lesa Meira »BlizzCon snýr aftur árið 2026 eftir tveggja ára hlé
Blizzard Entertainment hefur tilkynnt að árlega ráðstefnan BlizzCon muni snúa aftur árið 2026 eftir að hafa verið felld niður bæði 2024 og 2025. Viðburðurinn mun fara fram í Anaheim ráðstefnumiðstöðinni í Kaliforníu dagana 12. og 13. september 2026. Ákvörðun um ...
Lesa Meira »Góðar fréttir fyrir íslenska PUBG spilara – Tvö spennandi mót á næstunni
Næsta PlayerUnknown’s Battlegrounds (PUBG) online mót fer fram sunnudaginn 6. apríl, og verður það haldið samkvæmt gamla keppnisfyrirkomulaginu. Mótið samanstendur af sex leikjum, með hámark 18 lið, þar sem fyrstir koma, fyrstir fá. Skráning á mótið opnar sunnudaginn 16. mars ...
Lesa Meira »EVE Fanfest 2025: Leikmenn stíga á svið með einstaka fyrirlestra
Einn stærsti samfélagsviðburður ársins fyrir EVE Online spilara, EVE Fanfest 2025, er handan við hornið. Þar munu leikmenn alls staðar að úr heiminum koma saman í Reykjavík til að fagna leiknum sem þeir kalla sinn annan heim. Meðal hápunkta hátíðarinnar ...
Lesa Meira »Íslenskir PUBG-spilarar geta keppt um 20 milljónir – Nýtt stórmót kynnt
PUBG Esports hefur tilkynnt glænýja mótaröð sem kallast PUBG Players Tour, sem nær til Evrópu, Miðausturlanda og Afríku (EMEA) auk Ameríkuríkjanna. Þessi nýja keppni býður upp á heildarverðlaunafé upp á 139.000 bandaríkjadali (tæp 20 milljónir ísl kr.) í hvoru svæði ...
Lesa Meira »Avowed fær lofsamlega umsögn frá Nörd Norðursins
Obsidian Entertainment hefur löngum verið þekkt fyrir vandaða hlutverkaleiki, og nýjasta afurð þeirra, Avowed, virðist ekki vera undantekning. Leikurinn fær jákvæða umsögn í nýrri grein á Nörd Norðursins, þar sem Sveinn A. Gunnarsson fer yfir kosti og galla leiksins. Avowed ...
Lesa Meira »