Shoutbox hefur verið gert virkt hér til hægri á forsíðunni sem inniheldur einnig einkaspjall ( private chat ). Notkunin ættu margir hverjir að kannast við, þ.e. þetta hefbundna að skrifa í gluggann neðst í Shoutboxinu og skrifa og senda inn ...
Lesa Meira »Opnunartími um Páskana hjá Tölvuvirkni
Opnunartími um Páskana hjá Tölvuvirkni er eftirfarandi: 5. apríl Skírdagur :Lokað 6. apríl Föstudagurinn langi : Lokað 7. apríl Laugardagur : Opið 10:00-16:00 8. apríl Páskadagur : Lokað 9. apríl Annar í Páskum Lokað Mælum með að kíkja á fermingarpakkana ...
Lesa Meira »TRY2STOP verður MoD. fire | Við í Fire erum náttúrulega miklu skemmtilegri
Íslenska Counter Strike:Source liðið TRY2STOP hefur gengið til liðs við Ministry Of Darkness (MoD) heitir nú MoD.Fire og eru nú tvö lið íslensk lið starfrækt í MoD samtökunum en hitt heitir MoD.Ice. Í MoD.Fire eru: Narko (leader) Stranger (leader) ceRiz! ...
Lesa Meira »Nördalegasta flúr Íslands fundið
Þann 19. febrúar hóf nördavefurinn Nörd Norðursins, í samstarfi við Bleksmiðjuna, leitina að nördalegasta flúrinu á Íslandi. Eigendur nördalegra flúra höfðu mánuð til að senda inn myndir og sækja um þátttöku í keppninni um nördalegasta flúr Íslands. Í fréttatilkynningu segir ...
Lesa Meira »Muffin-King spáði því rétt – Nýi BF3 patch-inn kominn
Nýr plástur (patch) er kominn fyrir tölvuleikinn Battlefield 3, en hægt er að ná í uppfærsluna í gegnum Origin forritið, þ.e. að hægri smella á leikinn í „My Games“ og klikka á Check For Updates. Það vildi svo skemmtilega til ...
Lesa Meira »Fékk morðhótun í League of legends
Það er nú staðreynd og margir þekkja það að margir spilarar verða ansi harðir á bakvið tölvuskjáinn og þegar kemur að „real life“, þá eru þessir sömu aðilar ljúfir sem lamb. Íslenskur spilari í League of legends fékk morðhótun í ...
Lesa Meira »Ég er nörd og ég veit það!!
Skemmtilegt myndband af Starcraft spilurum sem taka LMFAO Sexy and I Know It Parody taktana og kalla það Nerd Alert – Nerdy and I Know It.
Lesa Meira »Ertu einmanna í kvöld?
„Ef þú ert einmanna í kvöld þá koma til greina tveir möguleikar. 1) Hringja í heita konu í síma: 905-2000 2) Logga inn fyrir LFR kl 20:30“, en þetta kemur fram á vef Hetjuklúbbsins. Hetjuklúbburinn er íslenskt World of Warcraft ...
Lesa Meira »Hver verður með nördalegasta flúrið? Kosning hafin
Þá er kosningin um nördalegasta flúrið hafin á facebook síðu Nörd Norðursins og bárust hvorki meira né minna en 57 flúr í keppnina frá 38 þátttakendum, glæsilegt það. Núna þurfa keppendur að fá sem flest like á myndina sína og ...
Lesa Meira »Hvernig virkar esports.is – Notendur taka þátt í fréttaumfjöllun
Eftir að nýja útlitið og spjallið kom á eSports.is hafa nokkrir notendur haft samband við stjórnendur og spurst fyrir um hvernig hinir og þessi fítsuar virkar og hvernig hægt væri að koma fréttum og ábendingum til eSports.is omfl.. Búið er ...
Lesa Meira »…mjööög líklega í onlinemótinu – Smoke trickin í mappinu Season
„mjööög líklega í onlinemótinu og mér finnst afar ólíklegt að fólk viti smokeana í season, þó þeir séu fáir. Síðasta smoke vídeó sem ég sendi inn, þar sem að tuscan er afar lítið notað af tricky smokes og contra er ...
Lesa Meira »Strat Vídeó; Cat plan í Nuke
dannoz vakti athygli á meðfylgjandi Counter Strike:Source myndbandi á spjallinu sem hann gerði, en það sýnir leik myR.is og MOD.Iceland í einvígi í mappinu Nuke. dannoz sýnir hvernig myR.is planar Cat í Nuke: dannoz segir: „komnir með rampinn ...
Lesa Meira »Íslenska clanið VECA komnir í myRevenge samtökin
Íslenska Counter Strike:Source liðið VECA hefur undirritað samning við þýsku alþjóðlegu samtökin myRevenge og eru þar með orðnir myR.is. myRevenge inniheldur fjölmörg lið til að mynda CS 1.6, CS:S, CoD 4, DotA 2, LoL, DoD:S, FIFA, Sc 2. myRevenge eru ...
Lesa Meira »Ef mappið Nuke verður í Css online mótinu, þá lærir þú að smoke hér
dannoz kemur hér með enn eitt smoke myndbandið, en þau hafa reynst liðum ansi vel enda fer hann vel yfir öll smoke trickin. Það er alveg á hreinu að ef Nuke verður í Css online mótinu, þá er þessi virði ...
Lesa Meira »Djöfullinn snýr aftur – Biðin er á enda
Nú er það staðfest, en Diablo III kemur út 15. maí næstkomandi, en þetta kemur fram á vefnum battle.net í dag. Það er spurning um að henda kærustunni/konunni í helgarfrí með saumaklúbbnum og hringja sig inn veikan í vinnunni og ...
Lesa Meira »Ný hetja í League of Legends: galdrakonan Lulu – Vídeó
Ný hetja í leiknum League of Legends hefur litið dagsins ljós, en það er galdrakonan Lulu. Gefið hefur verið út myndband sem sýnir hvernig hin óútreiknanlega Lulu er teiknuð: Heimild: leagueoflegends.com
Lesa Meira »