Þá er kosningin um nördalegasta flúrið hafin á facebook síðu Nörd Norðursins og bárust hvorki meira né minna en 57 flúr í keppnina frá 38 þátttakendum, glæsilegt það. Núna þurfa keppendur að fá sem flest like á myndina sína og ...
Lesa Meira »Hvernig virkar esports.is – Notendur taka þátt í fréttaumfjöllun
Eftir að nýja útlitið og spjallið kom á eSports.is hafa nokkrir notendur haft samband við stjórnendur og spurst fyrir um hvernig hinir og þessi fítsuar virkar og hvernig hægt væri að koma fréttum og ábendingum til eSports.is omfl.. Búið er ...
Lesa Meira »…mjööög líklega í onlinemótinu – Smoke trickin í mappinu Season
„mjööög líklega í onlinemótinu og mér finnst afar ólíklegt að fólk viti smokeana í season, þó þeir séu fáir. Síðasta smoke vídeó sem ég sendi inn, þar sem að tuscan er afar lítið notað af tricky smokes og contra er ...
Lesa Meira »Strat Vídeó; Cat plan í Nuke
dannoz vakti athygli á meðfylgjandi Counter Strike:Source myndbandi á spjallinu sem hann gerði, en það sýnir leik myR.is og MOD.Iceland í einvígi í mappinu Nuke. dannoz sýnir hvernig myR.is planar Cat í Nuke: dannoz segir: „komnir með rampinn ...
Lesa Meira »Íslenska clanið VECA komnir í myRevenge samtökin
Íslenska Counter Strike:Source liðið VECA hefur undirritað samning við þýsku alþjóðlegu samtökin myRevenge og eru þar með orðnir myR.is. myRevenge inniheldur fjölmörg lið til að mynda CS 1.6, CS:S, CoD 4, DotA 2, LoL, DoD:S, FIFA, Sc 2. myRevenge eru ...
Lesa Meira »Ef mappið Nuke verður í Css online mótinu, þá lærir þú að smoke hér
dannoz kemur hér með enn eitt smoke myndbandið, en þau hafa reynst liðum ansi vel enda fer hann vel yfir öll smoke trickin. Það er alveg á hreinu að ef Nuke verður í Css online mótinu, þá er þessi virði ...
Lesa Meira »Djöfullinn snýr aftur – Biðin er á enda
Nú er það staðfest, en Diablo III kemur út 15. maí næstkomandi, en þetta kemur fram á vefnum battle.net í dag. Það er spurning um að henda kærustunni/konunni í helgarfrí með saumaklúbbnum og hringja sig inn veikan í vinnunni og ...
Lesa Meira »Ný hetja í League of Legends: galdrakonan Lulu – Vídeó
Ný hetja í leiknum League of Legends hefur litið dagsins ljós, en það er galdrakonan Lulu. Gefið hefur verið út myndband sem sýnir hvernig hin óútreiknanlega Lulu er teiknuð: Heimild: leagueoflegends.com
Lesa Meira »Er Grjonehh að haxa?
Í dag var myndbandi af Counter Strike 1.6 spilaranum Grjonehh uploadað inn á youtube.com af honum deronmvm og er það sett þannig upp að Grjonehh er sakaður um að svindla í leiknum. Dæmi nú hver fyrir sig: Fylgstu með eSports.is á ...
Lesa Meira »Fnatic hvetur leikjasamfélagið að dreifa ruslpósti á veraldarvefinn
Samtökin Fnatic hefur sett af stað auglýsingaherferð og ætla að gefa fjölmarga vinninga, en tilefnið er að samtökin hafa náð 100 þúsund aðdáendur á facebook síðu þeirra og þegar þessi frétt er skrifuð þá eru aðdáendurnir komnir í 158.980. Það ...
Lesa Meira »Horfið á herlegheitin – BF3: Close Quarters – Ziba Tower DLC
Eins og við greindum frá hér um daginn, þá er nýr Battlefield 3 að patch á leiðinni og eins nýr DLC (Close Quarters) sem kemur í júní og nú er kominn myndbandsbrot sem sýnir Close Quarters DLC pakkann, en það ...
Lesa Meira »Sögusagnir í Battlefield 3
Ýmsar sögusagnir eru í gangi í Battlefield 3 að patch sé á leiðinni í lok mars og eins að nýr DLC (Close Quarters) mun koma í júní, eða svo segir Dice. Það var Muffin-King sem vakti athygi á þessu á ...
Lesa Meira »Hvað eiga Nuclear Dawn, TF2, Dota 2, Crusader Kings II, Gotham City, Dead Horde og CS:GO sameiginlegt?
Þú hugsar nú hvað í ósköpunum geta þessir leikir átt sameiginlegt, enda leikir sem eru nánast ekkert líkir. Allir þessi leikir eiga það sameiginlegt að þeir voru uppfærðir í gær og það ekkert smá uppfærslur. Gotham City Impostors fékk nýtt ...
Lesa Meira »Nýtt mapp í CS:GO – 10 þúsund spilarar fá aðgang að betunni
Í gær var gefið út nýtt mapp fyrir beta leikinn Counter-Strike: Global Offensive ásamt mjög stórri uppfærslu á leiknum. Mappið er byggt á Gun Game mod og byrjar spilarinn með riffla og ef þú drepst þá færðu minni vopn í ...
Lesa Meira »Nýr Zombie leikur – Varúð: ekki fyrir viðkvæma!!
Það muna kannski einhverjir eftir Half-Life 2 moddinu sem heitir Zombie Panic, en nú hafa sömu hönnuðir gefið út nýjan leik sem Contagion með því að nota source vélina. Meðfylgjandi myndband sýnir gameplay í leiknum: Sumir myndu nú segja að ...
Lesa Meira »Stjörnuleikmaður rekinn úr EG fyrir að nota N*****-orðið
Hinn frægi Jake „orb“ Sklarew Starcraft 2 spilari hefur verið ansi harður á bakvið skjáinn og kallað mótspilara öllum illum nöfnum og meðal annars orðið „Nig***“. Nú er svo komið að því að hann er að fá allt saman aftur ...
Lesa Meira »