Heim / PC leikir (síða 22)

PC leikir

Fréttir af PC leikjum

Shoutbox gert óvirkt

Shoutboxið á spjallinu hefur verið gert óvirkt og er þetta í annað sem það er gert síðastliðin ár, en ástæðan er að shoutboxið er að draga alla athygli og virkni á spjallinu sjálfu og þar af leiðandi hafa komið óánægju ...

Lesa Meira »

#pcw.is á Facebook

Þeir sem spila Counter Strike 1.6 og eru eða hafa verið á ircinu ættu flest allir að þekkja ircrásina #pcw.is þar sem clön leituðu af scrimum.  Nú er svo komið að því að hún er inactive og straumurinn liggur nú ...

Lesa Meira »

Aion EU Free2Play!

Eflaust muna nokkrir lesendur hér eftir leiknum Aion, sem er MMORPG og varð nokkuð vinsæll meðal íslenskra spilara í smá tíma.   Var Aion „subscription“ leikur, og þurfti að punga út 12 evrum á mánuði til að spila hann, og ...

Lesa Meira »

Lærðu að smoke í Train

dannoz heldur áfram með smoke myndböndin sín í Counter Strike:Source, en í gær póstaði hann á spjallinu hvernig á að kasta smoke í mappinu Dust 2 og fékk góð viðbrögð hjá Css samfélaginu og hvetur hann til að halda áfram. ...

Lesa Meira »

Ókeypis Multiplayer leikur

Leikurinn heitir Fallen Earth en hann gerist á árinu 2156, og heimurinn hefur orðið fyrir kjarnorkuárás og eftir eru óþokkar og afbrigðileg furðudýr omfl.  Umhverfið er einskonar Grand Canyon og persónan sem þú leikur þarf að leysa ýmsar þrautir, ráðast ...

Lesa Meira »

Lærðu að nota smoke

dannoz póstaði áhugavert myndband á spjallinu sem sýnir hvar hægt er að kasta smoke í Counter Strike Source í mappinu Dust 2 þannig að hann hafi sem mest áhrif.   Fylgstu með eSports.is á Facebook hér.

Lesa Meira »