Það muna kannski einhverjir eftir Half-Life 2 moddinu sem heitir Zombie Panic, en nú hafa sömu hönnuðir gefið út nýjan leik sem Contagion með því að nota source vélina. Meðfylgjandi myndband sýnir gameplay í leiknum: Sumir myndu nú segja að ...
Lesa Meira »Stjörnuleikmaður rekinn úr EG fyrir að nota N*****-orðið
Hinn frægi Jake „orb“ Sklarew Starcraft 2 spilari hefur verið ansi harður á bakvið skjáinn og kallað mótspilara öllum illum nöfnum og meðal annars orðið „Nig***“. Nú er svo komið að því að hann er að fá allt saman aftur ...
Lesa Meira »Ertu í vandræðum með Long strat í Dust2? Hér er lausnin – Strat Vídeó
dannoz meistari birti á spjallinu strat vídeó í leiknum Counter Strike:Source í mappinu Dust2 sem er long plan og full kaup, en hann segir: „Venjulega tökum við longið með flöshum og smokeum, en í þetta sinn hleypur syntex long og ...
Lesa Meira »Hvernig á að ná A í Inferno í pistol round-i
dannoz kemur hér með skemmtilegt myndband sem sýnir leik þeirra í íslenska claninu Veca vs cufish hvernig Veca nýtir sér smoke og flöss í pistol round-i í Inferno í leiknum Counter Strike Source. dannoz sýnir nokkur sjónarhorn og hlutverk hvers ...
Lesa Meira »#css.is á Facebook – Reddaðu spili á auðveldan hátt
Meistarinn og vel þekkti íslenski Counter Strike:Source spilarinn GKR hefur stofnað nýja Facebook síðu fyrir íslenskra css spilara og er hér um að ræða svipað concept og Cs 1.6, þ.e. að redda spili (Scrim) á auðveldan hátt. Þegar þetta er ...
Lesa Meira »Lærðu að smoke-a í Inferno
dannoz kemur hér með þriðja myndbandið þar sem hann sýnir hvernig á að nota smoke í Counter Strike:Source, en hann hefur sýnt hvernig á að smoke í Train og í Dust 2. dannoz fer núna yfir hvernig á að ...
Lesa Meira »Shoutbox gert óvirkt
Shoutboxið á spjallinu hefur verið gert óvirkt og er þetta í annað sem það er gert síðastliðin ár, en ástæðan er að shoutboxið er að draga alla athygli og virkni á spjallinu sjálfu og þar af leiðandi hafa komið óánægju ...
Lesa Meira »#pcw.is á Facebook
Þeir sem spila Counter Strike 1.6 og eru eða hafa verið á ircinu ættu flest allir að þekkja ircrásina #pcw.is þar sem clön leituðu af scrimum. Nú er svo komið að því að hún er inactive og straumurinn liggur nú ...
Lesa Meira »Viltu fara á stærsta digital festival í heimi? – Nú er tækifærið!!
Það ættu nú margir að kannast við DreamHack í Svíðþjóð og nú í sumar verður DreamHack haldið 16. – 19. júní 2012 í Jönköping í Svíþjóð. „Nokkrir strákar hafa talað við mig um möguleikann á hópferð á Dreamhack í Jönköping ...
Lesa Meira »Undarlegir hlutir gerast Battlefield 3 – Vídeó
Það geta gerst undarlegir hlutir í leiknum Battlefield 3, en í meðfylgjandi myndbandi má sjá þegar flugskeyti er skotið sem fer ansi fyndna leið. Hvort hér sem um að ræða glitch skal látið kyrrt liggja. Battlefield spjall.
Lesa Meira »Aion EU Free2Play!
Eflaust muna nokkrir lesendur hér eftir leiknum Aion, sem er MMORPG og varð nokkuð vinsæll meðal íslenskra spilara í smá tíma. Var Aion „subscription“ leikur, og þurfti að punga út 12 evrum á mánuði til að spila hann, og ...
Lesa Meira »Ítarleg grein um Counter-Strike: Global Offensive
„If I said the game resembles CS 1.6 more than CS:S as it is right now I would be lying, and quite frankly even CS:S feels smoother“, en svona byrjar inngangur í pistli hjá Martin á hltv.org þegar hann fer ...
Lesa Meira »Lærðu að smoke í Train
dannoz heldur áfram með smoke myndböndin sín í Counter Strike:Source, en í gær póstaði hann á spjallinu hvernig á að kasta smoke í mappinu Dust 2 og fékk góð viðbrögð hjá Css samfélaginu og hvetur hann til að halda áfram. ...
Lesa Meira »Counter-Strike: Global Offensive Beta uppfærsla – Fimm ný CS:GO möpp á íslenskum server
Ný uppfærsla var gerð á leiknum nýja Counter-Strike: Global Offensive og er hægt að lesa allann listann hér að neðan. Fimm ný möpp hafa verið sett í notkun, en þau eru dust2, nuke, inferno, dust, train og er hægt að spila ...
Lesa Meira »Ókeypis Multiplayer leikur
Leikurinn heitir Fallen Earth en hann gerist á árinu 2156, og heimurinn hefur orðið fyrir kjarnorkuárás og eftir eru óþokkar og afbrigðileg furðudýr omfl. Umhverfið er einskonar Grand Canyon og persónan sem þú leikur þarf að leysa ýmsar þrautir, ráðast ...
Lesa Meira »Lærðu að nota smoke
dannoz póstaði áhugavert myndband á spjallinu sem sýnir hvar hægt er að kasta smoke í Counter Strike Source í mappinu Dust 2 þannig að hann hafi sem mest áhrif. Fylgstu með eSports.is á Facebook hér.
Lesa Meira »