Í dag var myndbandi af Counter Strike 1.6 spilaranum Grjonehh uploadað inn á youtube.com af honum deronmvm og er það sett þannig upp að Grjonehh er sakaður um að svindla í leiknum. Dæmi nú hver fyrir sig: Fylgstu með eSports.is á ...
Lesa Meira »Fnatic hvetur leikjasamfélagið að dreifa ruslpósti á veraldarvefinn
Samtökin Fnatic hefur sett af stað auglýsingaherferð og ætla að gefa fjölmarga vinninga, en tilefnið er að samtökin hafa náð 100 þúsund aðdáendur á facebook síðu þeirra og þegar þessi frétt er skrifuð þá eru aðdáendurnir komnir í 158.980. Það ...
Lesa Meira »Horfið á herlegheitin – BF3: Close Quarters – Ziba Tower DLC
Eins og við greindum frá hér um daginn, þá er nýr Battlefield 3 að patch á leiðinni og eins nýr DLC (Close Quarters) sem kemur í júní og nú er kominn myndbandsbrot sem sýnir Close Quarters DLC pakkann, en það ...
Lesa Meira »Sögusagnir í Battlefield 3
Ýmsar sögusagnir eru í gangi í Battlefield 3 að patch sé á leiðinni í lok mars og eins að nýr DLC (Close Quarters) mun koma í júní, eða svo segir Dice. Það var Muffin-King sem vakti athygi á þessu á ...
Lesa Meira »Hvað eiga Nuclear Dawn, TF2, Dota 2, Crusader Kings II, Gotham City, Dead Horde og CS:GO sameiginlegt?
Þú hugsar nú hvað í ósköpunum geta þessir leikir átt sameiginlegt, enda leikir sem eru nánast ekkert líkir. Allir þessi leikir eiga það sameiginlegt að þeir voru uppfærðir í gær og það ekkert smá uppfærslur. Gotham City Impostors fékk nýtt ...
Lesa Meira »Nýtt mapp í CS:GO – 10 þúsund spilarar fá aðgang að betunni
Í gær var gefið út nýtt mapp fyrir beta leikinn Counter-Strike: Global Offensive ásamt mjög stórri uppfærslu á leiknum. Mappið er byggt á Gun Game mod og byrjar spilarinn með riffla og ef þú drepst þá færðu minni vopn í ...
Lesa Meira »Nýr Zombie leikur – Varúð: ekki fyrir viðkvæma!!
Það muna kannski einhverjir eftir Half-Life 2 moddinu sem heitir Zombie Panic, en nú hafa sömu hönnuðir gefið út nýjan leik sem Contagion með því að nota source vélina. Meðfylgjandi myndband sýnir gameplay í leiknum: Sumir myndu nú segja að ...
Lesa Meira »Stjörnuleikmaður rekinn úr EG fyrir að nota N*****-orðið
Hinn frægi Jake „orb“ Sklarew Starcraft 2 spilari hefur verið ansi harður á bakvið skjáinn og kallað mótspilara öllum illum nöfnum og meðal annars orðið „Nig***“. Nú er svo komið að því að hann er að fá allt saman aftur ...
Lesa Meira »Ertu í vandræðum með Long strat í Dust2? Hér er lausnin – Strat Vídeó
dannoz meistari birti á spjallinu strat vídeó í leiknum Counter Strike:Source í mappinu Dust2 sem er long plan og full kaup, en hann segir: „Venjulega tökum við longið með flöshum og smokeum, en í þetta sinn hleypur syntex long og ...
Lesa Meira »Hvernig á að ná A í Inferno í pistol round-i
dannoz kemur hér með skemmtilegt myndband sem sýnir leik þeirra í íslenska claninu Veca vs cufish hvernig Veca nýtir sér smoke og flöss í pistol round-i í Inferno í leiknum Counter Strike Source. dannoz sýnir nokkur sjónarhorn og hlutverk hvers ...
Lesa Meira »#css.is á Facebook – Reddaðu spili á auðveldan hátt
Meistarinn og vel þekkti íslenski Counter Strike:Source spilarinn GKR hefur stofnað nýja Facebook síðu fyrir íslenskra css spilara og er hér um að ræða svipað concept og Cs 1.6, þ.e. að redda spili (Scrim) á auðveldan hátt. Þegar þetta er ...
Lesa Meira »Lærðu að smoke-a í Inferno
dannoz kemur hér með þriðja myndbandið þar sem hann sýnir hvernig á að nota smoke í Counter Strike:Source, en hann hefur sýnt hvernig á að smoke í Train og í Dust 2. dannoz fer núna yfir hvernig á að ...
Lesa Meira »Shoutbox gert óvirkt
Shoutboxið á spjallinu hefur verið gert óvirkt og er þetta í annað sem það er gert síðastliðin ár, en ástæðan er að shoutboxið er að draga alla athygli og virkni á spjallinu sjálfu og þar af leiðandi hafa komið óánægju ...
Lesa Meira »#pcw.is á Facebook
Þeir sem spila Counter Strike 1.6 og eru eða hafa verið á ircinu ættu flest allir að þekkja ircrásina #pcw.is þar sem clön leituðu af scrimum. Nú er svo komið að því að hún er inactive og straumurinn liggur nú ...
Lesa Meira »Viltu fara á stærsta digital festival í heimi? – Nú er tækifærið!!
Það ættu nú margir að kannast við DreamHack í Svíðþjóð og nú í sumar verður DreamHack haldið 16. – 19. júní 2012 í Jönköping í Svíþjóð. „Nokkrir strákar hafa talað við mig um möguleikann á hópferð á Dreamhack í Jönköping ...
Lesa Meira »Undarlegir hlutir gerast Battlefield 3 – Vídeó
Það geta gerst undarlegir hlutir í leiknum Battlefield 3, en í meðfylgjandi myndbandi má sjá þegar flugskeyti er skotið sem fer ansi fyndna leið. Hvort hér sem um að ræða glitch skal látið kyrrt liggja. Battlefield spjall.
Lesa Meira »