Heim / PC leikir / CCP býður spilurum í lokaða leikprófun á leiknum EVE Frontier
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

CCP býður spilurum í lokaða leikprófun á leiknum EVE Frontier

EVE Frontier

Eins og kunnugt er þá hefur íslenski tölvuleikjafram­eiðandinn CCP boðað útgáfu á nýjum tölvuleik sem heitir EVE Frontier.

CCP býður nú spilurum í lokaða leikprófun á leiknum í lok mánaðarins, en hægt er að sækja um hér.

EVE Frontier stikla

Mynd: evefrontier.com

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]
x

Check Also

EVE Online

EVE Online náði ekki heimsmetinu

Síðastliðna helgi stefndi framleiðendur EVE ...