Íslenska tölvuleikjafyrirtækið CCP Games hefur hlotið viðurkenningu sem eitt af fyrirtækjum landsins þar sem starfsfólk upplifir mestu vellíðan í starfi. Þetta kemur fram í nýjum lista frá Great Place to Work, en þar er fyrirtækið í efsta sæti í flokki ...
Lesa Meira »Nýr tölvuleikur frá CCP
Í hverjum mánuði skiptast spilarar tölvuleiksins EVE Online á um einum milljarði króna í viðskiptum, en stafrænu hagkerfi verður gert enn hærra undir höfði í nýjum tölvuleik CCP sem kynntur var í höfuðstöðvum fyrirtækisins í dag. Sjá nánar í fréttum ...
Lesa Meira »CCP býður spilurum í lokaða leikprófun á leiknum EVE Frontier
Eins og kunnugt er þá hefur íslenski tölvuleikjaframeiðandinn CCP boðað útgáfu á nýjum tölvuleik sem heitir EVE Frontier. CCP býður nú spilurum í lokaða leikprófun á leiknum í lok mánaðarins, en hægt er að sækja um hér. EVE Frontier stikla ...
Lesa Meira »Fleiri spila tölvuleiki vegna útbreiðslu kórónuveirunnar – Covid 19
Tölvuleikir virðast vera að verða sívinsælli vettvangur fólks til félagslegra samskipta nú þegar raunveruleg samskipti eru af skornum skammti vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Vikuleg sala á tölvuleikjum hefur meðal annars aukist um allt að 60% á síðustu vikum að því er ...
Lesa Meira »EVE Online náði ekki heimsmetinu
Síðastliðna helgi stefndi framleiðendur EVE Online, í samvinnu við Hadean, PlayFab og Steam, á heimsmet í EVE Online leiknum. Sjá einnig: EVE Online stefnir á heimsmet Núverandi heimsmet var gert þegar EVE Online spilarar spiluðu samtímis 23. janúar 2018, en ...
Lesa Meira »EVE Online stefnir á heimsmet
Framleiðendur EVE Online, í samvinnu við Hadean, PlayFab og Steam, stefna á heimsmet í leiknum þar sem 10 þúsund leikmenn spila samtímis. Viðburðinn verður á laugardaginn 23. nóvember klukkan 20:00 á UTC tíma. Fyrir þá sem ekki vita, þá er ...
Lesa Meira »CCP stefnir á að efla starfsemi sína hér á landi
Tölvuleikjafyrirtækið CCP stefnir á að efla starfsemi sína hér á landi á næstunni en meðal annars verður horft til þess að styrkja EVE online leikinn með því að nýta þá þekkingu og tækni sem hefur byggst upp hjá fyrirtækinu undanfarin ...
Lesa Meira »