Close Menu
    Nýjar fréttir

    Sterkasti maður heims ræðst inn í stafræna bardaga – Fylgstu með Fjallinu í beinni á Twitch

    25.06.2025

    Dune: Awakening slær í gegn á heimsvísu – milljón spilara á viku og tekjur upp á nærri 7 milljarða króna

    25.06.2025

    Painkiller frá 2004 fær blóðheita endurgerð – Hvernig lítur Painkiller út árið 2025? Sjáðu muninn!

    25.06.2025

    „PlayStation-skattur“ undir smásjá – Neytendur í Hollandi krefjast milljarða í skaðabætur

    24.06.2025
    1 2 3 … 252 Next
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    esports.is
    • Forsíða
    • Tölvur og leikir
      • Incoming
      • Nintendo
      • PC leikir
      • Playstation
      • Xbox
      • Rafíþróttir
    • Leikjarýni
      1. Leikjarýni
      Featured
      60

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      Chef-Jack13.05.2025
      Recent
      6.0

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      13.05.2025

      Leikjarýni: Bullet Yeeters – Jetpack, byssur og sprengingar í stofunni – Nýr fjölspilunarleikur breytir heimilinu í vígvöll – og það með stæl – VARÚÐ

      09.05.2025

      Leikjarýni: Þú færð kannski ekki vinning – Ekki örvænta – Taylor Swift er samt með þér

      04.05.2025
    • Auglýsa?
    • Um okkur
      • Hafðu samband
      • Auglýsa?
      • Fréttabréf
      • Um vefinn
      • Íslenskar Fb grúppur
    esports.is
    Forsíða»Tölvuleikir»Funcom frestar útgáfu Dune: Awakening – ný dagsetning 10. júní 2025
    Dune: Awakening
    Tölvuleikir

    Funcom frestar útgáfu Dune: Awakening – ný dagsetning 10. júní 2025

    Chef-Jack18.04.2025Uppfært25.06.20252 mín lestur
    Deila
    Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link

    Dune: Awakening

    Tölvuleikjafyrirtækið Funcom hefur tilkynnt að útgáfu væntanlegs leiks síns, Dune: Awakening, hafi verið frestað til 10. júní 2025. Upphaflega stóð til að gefa leikinn út 20. maí.

    Sjá einnig: Ertu tilbúinn fyrir stríðið um kryddið? Dune: Awakening nálgast

    Forsala hófst í mars og hefur leikurinn vakið mikla athygli fyrir metnaðarfulla nálgun sína á fjölspilunarleik.

    Í yfirlýsingu Funcom, sem nordnordursins.is vakti fyrst athygli á, segir að ákvörðunin hafi verið tekin eftir ítarlega greiningu á viðbrögðum beta-test notenda, fjölmiðla og streymara sem fengu nýverið að prófa fyrstu hluta leiksins í sérstakri kynningarútgáfu. Í ljós hafi komið að með frekari tíma væri hægt að fínpússa leikinn enn frekar og mæta óskum leikjaáhugafólks.

    „Við vitum að biðin getur verið krefjandi, en þessar þrjár vikur til viðbótar gefa okkur tækifæri til að bæta leikupplifunina frá fyrsta degi,“

    segir í tilkynningu frá þróunarteymi Dune: Awakening. Ásamt nýrri útgáfudagsetningu verður í boði sérstakur forleikur (head start) frá 5. júní fyrir áhugasama.

    Funcom tilkynnti jafnframt að haldin verði stór beta-test helgi í maí þar sem fleiri leikmenn fá tækifæri til að prófa leikinn áður en hann kemur formlega út. Nánari upplýsingar um þá prófun verða kynntar síðar.

    Dune: Awakening byggir á hinu heimsfræga vísindaskáldsöguverki Frank Herberts, Dune, og lofar að sameina stórbrotna og nýstárlega fjölspilun. Verkefnið er eitt það metnaðarfyllsta í sögu Funcom og felur í sér þróun á tæknilegum og leikrænum lausnum sem sjaldan hafa sést í leikjum á þessu umfangi.

    Mynd: duneawakening.com

    Dune: Awakening Funcom
    Deila Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Chef-Jack

    Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

    Tengdar færslur

    Sterkasti maður heims ræðst inn í stafræna bardaga – Fylgstu með Fjallinu í beinni á Twitch

    25.06.2025

    Dune: Awakening slær í gegn á heimsvísu – milljón spilara á viku og tekjur upp á nærri 7 milljarða króna

    25.06.2025

    Painkiller frá 2004 fær blóðheita endurgerð – Hvernig lítur Painkiller út árið 2025? Sjáðu muninn!

    25.06.2025

    „PlayStation-skattur“ undir smásjá – Neytendur í Hollandi krefjast milljarða í skaðabætur

    24.06.2025
    Við mælum með

    eSports.is með glænýja heimasíðu: Áherslan á rafíþróttir og leikjamenningu aukin til muna

    19.06.2025

    Nýtt ævintýri frá CCP: EVE Frontier er mættur

    11.06.2025

    Myrkur Games sameinar íslenskt hugvit og hágæða tækni í stórleiknum Echoes of the End – kemur út í sumar

    08.06.2025

    Hver er TGLTN – óstöðvandi PUBG-snillingur frá Ástralíu? – þetta myndband segir meira en þúsund orð

    07.06.2025
    1 2 Next
    Mest lesið
    • Cloud9 segir skilið við Mang0 eftir óviðeigandi framkomu - Hvaða ábyrgð bera stjörnur rafíþrótta?
      Cloud9 segir skilið við Mang0 eftir óviðeigandi framkomu – Hvaða ábyrgð bera stjörnur rafíþrótta?
      24.06.2025
    • SEGA - Logo
      Reddit notandi afhjúpar sölutölur SEGA
      22.06.2025
    • Gears 5
      Gears 5 er varla spilanlegt á PC
      21.06.2025
    • Vitality fagna öðrum Major-titli – sigruðu The MongolZ í úrslitum Austin Major
      Vitality fagna öðrum Major-titli – sigruðu The MongolZ í úrslitum Austin Major
      23.06.2025
    • Steam Next Fest
      50 mest spiluðu demóin á Steam – Þetta eru leikirnir sem allir prófuðu
      20.06.2025
    Leikjarýni í vinnslu

    19. júní 2025 – The Book of Aaru
    (Leikjarýnin lítur dagsins ljós á næstu dögum.)

    17. júní 2025 – Run Pizza Run
    (Leikjarýnin lítur dagsins ljós á næstu dögum.)

    esports.is
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    • Forsíða
    • Auglýsa
    • Tölvuleikir
    • Um vefinn

    Sláðu inn leitarorð hér að ofan og smelltu á Enter til að leita. Smelltu á Esc til að hætta við.