Close Menu
    Nýjar fréttir

    Cristiano Ronaldo verður alþjóðlegur talsmaður Esports World Cup 2025

    15.06.2025

    Next Level Racing kynnir háþróaðan flughermi með formlegu leyfi frá Microsoft Flight Simulator

    15.06.2025

    Guardians of the Wild Sky býður upp á töfrandi ævintýri í stórbrotinni náttúru – Nýr trailer

    14.06.2025

    Nintendo Switch 2 slær sölumet – Á innan við viku voru yfir 3,5 milljón vélar komnar í hendur neytenda

    13.06.2025
    1 2 3 … 247 Next
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    esports.is
    • Forsíða
    • Tölvur og leikir
      • Nintendo
      • PC leikir
      • Playstation
      • Rafíþróttir
      • Xbox
    • Leikjarýni
      1. Leikjarýni
      Featured

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      Chef-Jack13.05.2025
      Recent

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      13.05.2025

      Leikjarýni: Bullet Yeeters – Jetpack, byssur og sprengingar í stofunni – Nýr fjölspilunarleikur breytir heimilinu í vígvöll – og það með stæl – VARÚÐ

      09.05.2025

      Leikjarýni: Þú færð kannski ekki vinning – Ekki örvænta – Taylor Swift er samt með þér

      04.05.2025
    • Auglýsa?
    • Um okkur
      • Hafðu samband
      • Auglýsa?
      • Fréttabréf
      • Um vefinn
      • Íslenskar Fb grúppur
    esports.is
    Forsíða»Console leikir»Hætta sölu á Concord vegna lélegrar þátttöku – „þetta er eitt allra versta stórslys í tölvuleikjasögunni“
    Hætta sölu á Concord vegna lélegrar þátttöku - "þetta er eitt allra versta stórslys í tölvuleikjasögunni"
    Console leikir

    Hætta sölu á Concord vegna lélegrar þátttöku – „þetta er eitt allra versta stórslys í tölvuleikjasögunni“

    Chef-Jack03.09.20241 mín lestur
    Deila
    Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Hætta sölu á Concord vegna lélegrar þátttöku - "þetta er eitt allra versta stórslys í tölvuleikjasögunni"
    Leikurinn Concord

    Sony hefur ákveðið að taka Concord, nýjasta PlayStation-leikinn þeirra niður þann 6. september næstkomandi vegna slæmra sölu á leiknum. Hér er um að ræða fyrstu persónu skotleikurinn sem kom eingöngu á PS5 og PC 23. ágúst s.l.

    Concord náði einungis 697 spilara til að spila leikinn á sama tíma á Steam, sem er töluvert lægra en leikurinn Hringadróttinssögu: Gollum þegar hann kom út, en hann fékk á sínum tíma þann hræðilega titil, versti leikur ársins 2023.

    „Við höfum ákveðið að taka leikinn niður frá og með 6. september 2024 og kanna þá valkosti hvort hægt sé að ná betur til leikmanna.  Á meðan við erum ákveða næstu skref þá mun sala á Concord hætta og við bjóðum endurgreiðslu til alla leikmenn sem hafa keypt leikinn fyrir PS5 eða PC.“

    Segir framkvæmdastjóri Concord, Ryan Ellis, í tilkynningu frá PlayStation.

    „Þessi leikur var 8 ár í framleiðslu og ég sá einhverstaðar að áætlaður framleiðslukostnaður leiksins væri í kringum 250 milljónir dollara! þetta er eitt allra versta stórslys í tölvuleikjasögunni.“

    Skrifar einn netverji í facebook hópinn Tölvuleikir – Spjall fyrir alla.

    Concord Gameplay

    Luke Stephens fjallar um að Concord hættir

    Mynd: playstation.com

    Concord
    Deila Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Chef-Jack

    Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

    Tengdar færslur

    Þessir skotleikir verða algjör sprengja! Heitustu leikirnir 2025

    03.02.2025

    PC leikmenn fá loks að upplifa The Last of Us Part II í endurútgáfunni – Vídeó

    02.02.2025

    Nýr þáttur hjá Leikjavarpinu – Leikir væntanlegir 2025, GTA IV, Doom: The Dark Ages ásamt fjölda annarra leikja

    31.01.2025

    Marvel Rivals bannar mods – En moddarar láta ekki bannið stoppa sig

    30.01.2025
    Við mælum með

    Nýtt ævintýri frá CCP: EVE Frontier er mættur

    11.06.2025

    Myrkur Games sameinar íslenskt hugvit og hágæða tækni í stórleiknum Echoes of the End – kemur út í sumar

    08.06.2025

    Hver er TGLTN – óstöðvandi PUBG-snillingur frá Ástralíu? – þetta myndband segir meira en þúsund orð

    07.06.2025

    Fréttir alla daga, alla mánuði – 17 ára saga – eSports.is þjónustar íslenska leikjamenningu

    25.05.2025
    1 2 Next
    esports.is
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    • Forsíða
    • Auglýsa
    • Tölvuleikir
    • Um vefinn

    Sláðu inn leitarorð hér að ofan og smelltu á Enter til að leita. Smelltu á Esc til að hætta við.