Í gær fór fram mikilvægasti leikur Íslands gegn Frökkum í CS:GO heimsmeistaramótinu, þar sem keppt var BO3 og sigurvegari myndi tryggja sér þáttökurétt á lokamótinu sem haldið er í Belgrade, höfuðborg Serbíu dagana 8. – 11. október næstkomandi.
Því miður náði Íslenska liðið ekki að tryggja sér sigur, 16-12 (map: de_cache) og 16-10 (map: de_dust2) fyrir Frakkland, en engu að síður frábær árangur hjá lítilli þjóð eins og Íslandi.
Skemmtilega umfjöllun hér, sem birt var á vefnum visir.is rétt fyrir leik.
Íslenska lineup:
Pétur Örn „peterr“ Helgasson
Víðir „Veejay“ Jóhannsson
Páll Sindri „pallib0ndi“ Einarsson
Kristján „Kruzer“ Finnsson
Ólafur Bárði „ofvirkur“ Guðmundsson
Sweet moment þegar Pétur Örn „peterr“ Helgasson tók fjögur headshot í einu roundi á móti Frökkunum:
Hægt er að horfa á viðureignina í heild sinni hér:
Yfirlit á CS:GO landsliðsfréttum:
- Ekkert efni.