Það eru miklar breytingar á íslenska CS:GO XY Esports liðinu fyrir komandi tímabil. Liðið þeirra sem skiluðu XY Esports 5. sæti á fyrsta tímabili í efstu deild hættir. “Það var því annaðhvort að fara í uppbyggingu með mikið endurnýjað lið ...
Lesa Meira »Seven spila fyrir hönd Íslands í King of Nordic.
Seven spila fyrir hönd Íslands í King of Nordic á föstudaginn eftir að hafa unnið íslensku undankeppnina. Gaman verður að sjá íslandsmeistara í Seven spila í King of Nordic á föstudaginn 17.mars. Hægt verður að fylgjast með inná stream síðu ...
Lesa Meira »Tuddinn umferð 3 úrvalsdeild – Turbo talar!
CAZ esports vs Dux Bellorum Góður leikur hér á ferð, að mínu mati ættu CAZ esports að taka þennan leik en Dux Bellorum hafa oft hrekkt “stóru” liðin. Sem dæmi sigruðu þeir Seven á seinasta Tudda lani og Vordeild Tuddans 2016 spiluðu ...
Lesa Meira »Tuddinn umferð 2 úrvalsdeild – Turbo talar!
Dux Bellorum vs Paria Án ef skemmtilegasti leikurinn í umferðinni, bæði lið töpuðu í fyrstu umferð Dux Bellorum á móti Rónar Reykjavíkur og Paria á móti Seven. Ég spái því að bæði lið komi vitlaus í þennan leik og ætli sér sigur… ...
Lesa Meira »Tuddinn umferð 1 úrvalsdeild – Turbo talar!
Ég ætla mér að spá fyrir alla leiki í úrvalsdeild Tuddans Vordeild 2017 en var örlítið seinn núna og hafa tveir leikir klárast af fjórum. Verði ykkur að góðu og vonandi verð ég á réttum tíma með Turbo talar fyrir ...
Lesa Meira »Veislan heldur áfram í King of Nordic
Eftir gríðarlega spennandi leik í seinustu viku tókst Warmonkeys ekki að sigra öflugt lið frá Noregi og endaði leikurinn á tvöfaldri framlengingu 22-19 fyrir Noreg. EN NÚNA! Er komið að Tótavaktinni og spila þeir fyrir hönds Íslands í KING OF NORDIC í ...
Lesa Meira »Ísland mætir Noreg í King of Nordic!
Ísland spilar á móti Noreg í kvöld í King of Nordic! Strákarnir spila fyrir hönd Íslands í KON í kvöld og byrjar veislan klukkan 18:00 á íslenskum tíma. Lið Noregs er gríðarlega sterkt og má búast við sterkri mótspyrnu, en ...
Lesa Meira »King of Nordic í fullum gangi
Eftir að hafa verið hlátursefni seinasta tímabils í King of Nordic er komið að öðrum þátt og erum við staðráðnir að láta finna fyrir okkur í ár! Næsta tímabil í KON er hafið og hefur formatinu verið breytt í aðalkeppni ...
Lesa Meira »Ísland komst ekki áfram
Því miður komst Ísland ekki upp úr riðlakeppninni í Heimsmeistaramótinu í Counter-Strike: Global Offensive. Íslenska CS:GO landsliðið keppti á móti Tyrklandi og því miður fór sem fór með sigri Tyrklands og þar með datt Ísland úr keppni ásamt Eistlendingum. Átta ...
Lesa Meira »Ísland tapaði gegn Belgíu
Ísland tapaði gegn Belgíu í gær 16-10 í heimsmeistarakeppninni í leiknum Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO). Liðið mætir Tyrklandi á morgun fimmtudaginn 1. september og núna þarf sigur til að eiga möguleika á að komast upp úr riðlinum í heimsmeistarakeppninni. ...
Lesa Meira »Íslenska CS:GO landsliðið keppir í dag við Belgíu
Íslenska landsliðið í Counter-Strike spilar nú í heimsmeistarakeppninni í Counter-Strike GO, en liðið sigraði Slóveníu í síðustu viku. Landsliðið er í B riðli ásamt Belgíu, Rússlandi og Tyrklandi. Landsliðið mun keppa í Gaming Cafe aðstöðunni í Leikjadeild Tölvutek í Hallarmúla ...
Lesa Meira »Viltu eignast lyklaborð áritað af Íslenska CS:GO landsliðinu? Hér er tækifærið
TurboDrake sem spilaði með Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) liðinu Alliance á lanmótinu HRingurinn var dreginn sérstaklega út hjá Tölvutek og fékk að launum Ducky Shine 5 lyklaborð að andvirði 34.990 kr. TurboDrake er lítið fyrir breytingar og er ánægður með ...
Lesa Meira »Ísland komst ekki áfram | Sjáið peterr taka fjögur headshot í röð
Í gær fór fram mikilvægasti leikur Íslands gegn Frökkum í CS:GO heimsmeistaramótinu, þar sem keppt var BO3 og sigurvegari myndi tryggja sér þáttökurétt á lokamótinu sem haldið er í Belgrade, höfuðborg Serbíu dagana 8. – 11. október næstkomandi. Því miður ...
Lesa Meira »Ísland í dag: Á landsliðsæfingu í CS:GO
Íslenska landsliðið í Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) undirbýr sig nú að kappi fyrir heimsmeistaramótið í þessum vinsæla tölvuleik. Ísland í dag kíkti við á æfingu og fékk að spreyta sig með strákunum. Eins og fram hefur komið þá mun Ísland ...
Lesa Meira »Ísland og Frakkland í beinni í Stúdentakjallaranum
Stúdentaráð Háskóla Íslands í samstarfi við Stúdentakjallarann ætlar að sýna leik milli Íslands og Frakklands í lokaleik undankeppni heimsmeistaramótsins í CS:GO. Hér er um að ræða tilraunarverkefni til að kanna áhugann á frekari útsendingum. Keppnin fer fram á morgun fimmtudag ...
Lesa Meira »Ísland mætir Frökkum í 16 liða útslátt
Þá er búið að tilkynna 16 liða útsláttakeppnina og mun Ísland mæta Frökkum í heimsmeistarakeppninni. Keppnin fer fram á morgun fimmtudag 1. október og keppt verður BO3. Allt verður í beinni og verður hægt að horfa á viðureignina með því ...
Lesa Meira »