Heim / Movies og klippur frá Íslenskum spilurum / Mikil gróska í CS:GO klippum
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Mikil gróska í CS:GO klippum

CS: GO klippa - Moonb0i

Gaman að sjá hvað Íslenska Counter-Strike: Global Offensive (CS: GO) samfélagið er að taka við sér að birta klippur, en fjallað hefur verið um klippurnar síðastliðna sólarhringa.  Fyrst voru klippurnar frá gamla Ace og svo nokkrar klippur hér.

Núna hefur Moonb0i birt nokkrar klippur sem hægt er að horfa á hér að neðan:

 

Til gamans má geta að Moonb0i notar eSports.is taggið eins og sést í myndbandinu 4K – Mirage (A) Retake Eco og er öllum frjálst að nota það tagg, en hægt er að joina Steam grúppuna okkar hér.

 

 

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

CS:GO Vídeó - JoiSpoi

Þetta á ekki að vera hægt – CS:GO Vídeó

Þetta er ómannlegt, þ.e. að ...