Close Menu
    Nýjar fréttir

    Epic Games gefur svikurum engan afslátt – höfðar mál gegn forriturum

    13.06.2025

    Esports World Cup 2025: Stærsta rafíþróttamót sögunnar haldið í Sádi-Arabíu

    12.06.2025

    Nýtt ævintýri frá CCP: EVE Frontier er mættur

    11.06.2025

    Úr öskunni rís Element X – nýtt stórlið úr leifum EXO Clan og Element 6

    10.06.2025
    1 2 3 … 245 Next
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    esports.is
    • Forsíða
    • Tölvur og leikir
      • Nintendo
      • PC leikir
      • Playstation
      • Rafíþróttir
      • Xbox
    • Leikjarýni
      1. Leikjarýni
      Featured

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      Chef-Jack13.05.2025
      Recent

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      13.05.2025

      Leikjarýni: Bullet Yeeters – Jetpack, byssur og sprengingar í stofunni – Nýr fjölspilunarleikur breytir heimilinu í vígvöll – og það með stæl – VARÚÐ

      09.05.2025

      Leikjarýni: Þú færð kannski ekki vinning – Ekki örvænta – Taylor Swift er samt með þér

      04.05.2025
    • Auglýsa?
    • Um okkur
      • Hafðu samband
      • Auglýsa?
      • Um vefinn
      • Íslenskar Fb grúppur
    esports.is
    Forsíða»Rafíþróttir - Lan-, online mót»PUBG: Skráning hefst 2. febrúar – breytingar og nýjar reglur fyrir mótið 16. febrúar
    Íslenska PUBG samfélagið
    Rafíþróttir - Lan-, online mót

    PUBG: Skráning hefst 2. febrúar – breytingar og nýjar reglur fyrir mótið 16. febrúar

    Namano_1001.02.2025Uppfært09.06.20252 mín lestur
    Deila
    Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link

    Íslenska PUBG samfélagið

    Með þessum pósti vil ég aðeins vekja athygli á að það mun verða opnað fyrir skráningu þann 2. febrúar fyrir mótið sem verður 16. febrúar.

    Og þá mun ég senda út annan póst sem mun innihalda google doc linkinn okkar.

    Breytingar og nýjar reglur

    Nokkrar breytingar munu verða en engar stórvægilegar.

    Það helsta er að verð mun hækka úr 3k í 4k, er þetta til að mæta auknum kostnaði á hugsanlegum auka manni/mönnum í framleiðslu.

    Annað er að þegar lið munu skrá sig verður ætlast til að lið verði til með a.m.k. 2 leikmenn til skráningar, þannig þegar lið er að sækja um edit réttindi í doc skjalinu á að fylgja með liðsnafn og 2 in-game nick.

    Þriðja er að það mun verða svo kallaður biðlisti þannig að þó að það séu komin 18 lið þá er ennþá hægt að skrá sitt lið, það mun skipta máli í hvaða röð þær skráningar koma. Þær skráningar verða ekki í gegnum edit réttindi heldur mun ég taka við þeim persónulega og skrá sjálfur inn.

    Og það síðasta er lokafrestur til að skrá sig og/eða fylla út sín lið mun verða um 12 að hádegi á laugardegi. Ef lið eru ekki tilbúin þá mun lið af biðlista koma inn.

    Lið á biðlista sem myndi taka spot af öðru liði verður að vera tilbúið með fjóra leikmenn, ef 19 liðið eða fyrsta liðið af biðlista er ekki tilbúið þá mun 2 liðið af biðlista taka þeirra pláss og svo koll af kolli.

    Takk og bless, sjáumst fljótlega.

    Namano_10

    PUBG - PlayerUnknown's Battlegrounds Rafíþróttir
    Deila Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Namano_10

    Tengdar færslur

    Epic Games gefur svikurum engan afslátt – höfðar mál gegn forriturum

    13.06.2025

    Esports World Cup 2025: Stærsta rafíþróttamót sögunnar haldið í Sádi-Arabíu

    12.06.2025

    Nýtt ævintýri frá CCP: EVE Frontier er mættur

    11.06.2025

    Úr öskunni rís Element X – nýtt stórlið úr leifum EXO Clan og Element 6

    10.06.2025
    Við mælum með

    Nýtt ævintýri frá CCP: EVE Frontier er mættur

    11.06.2025

    Myrkur Games sameinar íslenskt hugvit og hágæða tækni í stórleiknum Echoes of the End – kemur út í sumar

    08.06.2025

    Hver er TGLTN – óstöðvandi PUBG-snillingur frá Ástralíu? – þetta myndband segir meira en þúsund orð

    07.06.2025

    Fréttir alla daga, alla mánuði – 17 ára saga – eSports.is þjónustar íslenska leikjamenningu

    25.05.2025
    1 2 Next
    esports.is
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    • Forsíða
    • Auglýsa
    • Tölvuleikir
    • Um vefinn

    Sláðu inn leitarorð hér að ofan og smelltu á Enter til að leita. Smelltu á Esc til að hætta við.