Author: Namano_10
Edit: Fullt er á mótið. Alls var laust fyrir 18 lið. Hér getur þú skráð þig á biðlista. Ég vil hér með opna fyrir skráningu í okkar í níunda mótið sem verður þann 16. febrúar. Hér er gamalkunni linkurinn okkar og „nýju“ reglurnar sem ég fjallaði um í síðasta pósti gilda og reynt að fara eftir eftir bestu getu, athugið það. Sjá einnig: PUBG: Breytingar og nýjar reglur fyrir mótið 16. febrúar Og ekki hika við að skrá ykkar lið þó það sé ekki nema á biðlista, því það gæti leitt til breytingar á fyrirkomulagi svo enginn þurfi að missa…
Með þessum pósti vil ég aðeins vekja athygli á að það mun verða opnað fyrir skráningu þann 2. febrúar fyrir mótið sem verður 16. febrúar. Og þá mun ég senda út annan póst sem mun innihalda google doc linkinn okkar. Breytingar og nýjar reglur Nokkrar breytingar munu verða en engar stórvægilegar. Það helsta er að verð mun hækka úr 3k í 4k, er þetta til að mæta auknum kostnaði á hugsanlegum auka manni/mönnum í framleiðslu. Annað er að þegar lið munu skrá sig verður ætlast til að lið verði til með a.m.k. 2 leikmenn til skráningar, þannig þegar lið er…