Heim / Lan-, online mót / SC2 online mót | Úrslit í kvöld
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

SC2 online mót | Úrslit í kvöld

Starcraft 227 keppendur hófu leikar í gær í online móti hjá íslenska StarCraft 2 samfélaginu og voru fjölmargir leikir spilaðir.  Í kvöld verður undan-, úrslitaleikirnir en þeir sem koma til með að keppa eru:

Kaldi – Zerg - Starcraft 2
turboD – sc2_protoss

Awesome – sc2_protoss
Babyjesuz – sc2_protoss

Nykur – Zerg - Starcraft 2
Ignite – sc2_terran

Mangobaldwin – sc2_protoss
Zarahtra- sc2_terran

Það er erfitt að segja til um hver af þessum spilurum komi til með að keppa til úrslita og og enda sem sigurvegari enda eru þessir keppendur á meðal þeirra bestu íslensku StarCraft 2 spilurum.  Gaulzi sc2_protoss gat ekki keppt en hann er staðsettur út á landi og var í vandræðum með að komast í tölvu .

 – Vinsamlegast póstið fréttunum inn á viðeigandi facebook grúppur.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

mta sigraði íslenska CS:GO GEGT1337 onlinemótið

  mta sigruðu MK.ULTRA í ...