Heim / Console leikir / Seven spila fyrir hönd Íslands í King of Nordic.
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Seven spila fyrir hönd Íslands í King of Nordic.

Seven

Seven

Seven spila fyrir hönd Íslands í King of Nordic á föstudaginn eftir að hafa unnið íslensku undankeppnina. Gaman verður að sjá íslandsmeistara í Seven spila í King of Nordic á föstudaginn 17.mars. Hægt verður að fylgjast með inná stream síðu King of Nordic, twitch.tv/kingofnordic og byrjar útsending klukkan 18:00.

Seven lineup.

  • Birgir “sPiKe” Ágústsson
  • Brynjar “denos” Jóhannsson
  • Hafþór “detinate” Pétursson
  • Stefán “clvR” Dagbjartsson
  • Bergur “Tight” Jóhannsson

Facebook síða Seven

Team Seven

Team Seven

 

 

 

 

 

Um TurboDrake

Það þarf vart að kynna CS goðsögnina TurboDrake, en hann hefur yfirgripsmikla þekkingu á keppnum og hefur mikla ástríðu á CS leiknum. Hægt er að hafa samband við TurboDrake á netfangið [email protected]

Svara

x

Check Also

Hópurinn sem kom að undirbúningi sáttmálans, talið frá vinstri, Nanna Elísa Jakobsdóttir hjá Samtökum iðnaðarins, Haukur Steinn Logason hjá CCP, Ívar Kristjánsson hjá 1939 Games, Erna Arnardóttir hjá CCP, Þorgeir F. Óðinsson hjá Directive Games, Ólafur Hrafn Steinarsson hjá Rafíþróttasamtökum Íslands, Alexandra Diljá Bjargardóttir hjá Game Makers Iceland og María Guðmundsdóttir hjá Parity.

Tölvuleikjaiðnaður á Íslandi undirritar sáttmála

Fulltrúar Samtaka leikjaframleiðenda (IGI), Rafíþróttasamtaka ...