Heim / PC leikir / Svindlarar á Steam | „Þetta eru gaurarnir sem blöffuðu mig..“
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Svindlarar á Steam | „Þetta eru gaurarnir sem blöffuðu mig..“

Scammers - Steam

Þetta eru gaurarnir sem blöffuðu mig. Maður á ekki að vera að stunda viðskipti hálf sofandi klukkan 5 að nóttu

, sagði Ace á fb, en hann lenti í svindli á Steam og öllu stolið af account hans.

Í lýsingu við youtube myndbandið skrifar Ace:

I was checking www.csgolounge.com when someone added me on steam and sent me a link that said „my friend wants to trade his knife but he cannot add you cuz of steam error“ and then he posted a link to me. I clicked it cuz it was supposed to be www.steamcommunity.com but instead of .com it said .cm. It was late and I was tired and read the link in a hurry. This video is a warning to all of you. Beware of scammers :p

 

Samsett mynd úr myndbandi.

 

 

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Counter-Strike: Global Offensive

CS:GO með stóra uppfærslu

Hrikalega stór uppfærsla varð á ...