Rafíþróttafélagið Fnatic hefur staðfest þátttöku sína í Esports World Cup 2025 með átta keppnisliðum í mismunandi leikjum, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Fnatic. Mótið fer fram í Riyadh, Sádi-Arabíu, frá 7. júlí til 24. ágúst 2025 og ...
Lesa Meira »EA tilkynnir um uppsagnir og hættir við nýjan Titanfall-leik
Electronic Arts (EA) hefur tilkynnt um uppsagnir á milli 300 og 400 starfsmanna og hætt við þróun nýs leiks í Titanfall-heiminum, sem var í vinnslu hjá dótturfyrirtækinu Respawn Entertainment. Þessar aðgerðir eru hluti af víðtækri endurskipulagningu EA með það að ...
Lesa Meira »Litlir Menn krýndir Íslandsmeistarar í Apex Legends
Liðið Litlir Menn stóð uppi sem sigurvegari á Íslandsmeistaramótinu í Apex Legends, sem haldið var nú um helgina. Þeir tryggðu sér titilinn með glæsilegum sigri í match point-keppni og náðu samtals 87 stigum. Í öðru sæti endaði Flight Crew, og ...
Lesa Meira »Spennan magnast: Íslandsmeistaramótið í Apex Legends nálgast!
Spennandi fréttir fyrir alla tölvuleikjaunnendur! Íslandsmeistaramótið í Apex Legends verður haldið sunnudaginn 23. mars í samstarfi við GameTíví og Arena Gaming. Keppnin hefst klukkan 13:00 og verður sýnd í beinni útsendingu á Twitch-rás GameTíví. Einnig er hægt að mæta á ...
Lesa Meira »Leikmenn bíða enn eftir peningunum sínum frá stærsta rafíþróttamóti heims
Esports World Cup 2024, sem haldin var í Riyadh, Sádi-Arabíu, var stærsti viðburður sinnar tegundar með 22 rafíþróttatitlum og 60 milljón dala verðlaunafé. Þrátt fyrir umfang og metnað komu upp ásakanir um ógreidd laun til leikmanna, starfsfólks ofl. Samkvæmt fréttum ...
Lesa Meira »