Heim / Merkja grein: Facebook

Merkja grein: Facebook

Íslenskt CS:GO lan í uppsiglingu

Það má með sanni segja að mikill hugur er í íslenska Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) samfélaginu, en núna stendur yfir könnun í facebook grúppu Cs 1.6 spilara um að setja upp lan í CS:GO. “Endilega feedbackið allt í drasl svo ...

Lesa Meira »

Enn heldur rifrildið áfram

Enn heldur rifrildið áfram í Íslenska LoL samfélaginu, en flestir vita sem eru í LoL facebook grúppunni þá er endalaust spam af skjáskotum (screenshots) frá meðlimum grúppunnar sem fer greinilega fyrir brjóstið á sumum, Pro Tip: Það er öllum sama ...

Lesa Meira »