Það þarf ekki nema eitt andartak í stiklunni fyrir Grand Theft Auto VI til að netheimar fari á hliðina – og það andartak tilheyrði Jason Duval. Með sólgleraugu, derhúfu á hnakkanum og þykkan suðurríkjakynþokka í svitanum, hefur þessi aðalpersóna GTA-heimsins ...
Lesa Meira »Tölvuleikir skila milljörðum – en stjórnvöld sitja hjá
Tölvuleikjaiðnaðurinn í Bretlandi hefur vaxið hratt á síðustu árum og orðinn mikilvægur hlekkur í hagkerfinu. Þrátt fyrir þetta varar samtökin Ukie, sem eru hagsmunasamtök breskra tölvuleikjaframleiðenda, við því að án aukins opinbers stuðnings gæti landið misst af 500 milljón punda ...
Lesa Meira »GTA 6 dregur að sér allt súrefnið – „Vill enginn annar gefa út leik á sama tíma“
Ólafur Jóels, þáttastjórnandi Game Tíví, ræddi í viðtali við Viðskiptablaðið um væntanlega útgáfu Grand Theft Auto 6, sem margir bíða spenntir eftir. Hann segir útgáfudaginn loks vera kominn á hreint – sem ekki aðeins gleður leikjafólk, heldur einnig samkeppnisaðila í ...
Lesa Meira »Skoðaðu nýjustu skjámyndirnar úr GTA VI – Myndasafn
Rockstar Games hefur opinberað um 40 nýjar skjámyndir úr væntanlegum leik sínum, Grand Theft Auto VI, sem sýna glæsilega grafík og fjölbreytt umhverfi. Sjá einnig: Ný stikla úr Grand Theft Auto VI vekur heimsathygli Myndasafn Sjón er sögu ríkari! Ný ...
Lesa Meira »Ný stikla úr Grand Theft Auto VI vekur heimsathygli
Rockstar Games hefur opinberað nýja stiklu fyrir Grand Theft Auto VI, sem hefur þegar vakið mikla athygli á netinu. Á örfáum klukkustundum hafa tugir milljóna horft á stikluna, sem gefur innsýn í söguþráð og umhverfi leiksins. Leikurinn er væntanlegur 26. ...
Lesa Meira »Stóra stundin staðfest: Grand Theft Auto VI kemur út 26. maí 2026
Tölvuleikjafyrirtækið Rockstar Games hefur staðfest að væntanlegur ofurleikur þess, Grand Theft Auto VI, muni koma út þann 26. maí 2026. Þetta kom fram í opinberri tilkynningu frá fyrirtækinu í dag, þar sem aðdáendur voru jafnframt beðnir velvirðingar á því að ...
Lesa Meira »Grand Theft Auto V heldur áfram að heilla áhorfendur á Twitch árið 2024
Ellefu árum eftir útgáfu sína hefur Grand Theft Auto V (GTA V) enn og aftur sannað að aldur þarf ekki að draga úr vinsældum. Samkvæmt nýjustu tölum frá Twitch var GTA V með mesta áhorf á tölvuleikjaflokk ársins 2024, með ...
Lesa Meira »Góð ástæða fyrir því að önnur stikla úr GTA 6 hefur ekki verið birt – Þögn Rockstar er hluti af snjallri markaðsáætlun
Það er liðið rúmlega eitt ár síðan Rockstar Games gaf út fyrstu – og hingað til einu – stikluna fyrir Grand Theft Auto 6 (GTA 6). Síðan þá hefur lítið sem ekkert heyrst frá leiknum, hvorki skjámyndir né nýtt kynningarefni. ...
Lesa Meira »