Heim / PC leikir / 2 milljón Skyrim mods downloaduð síðan að „Creation Kit“ var fyrst opinbert
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

2 milljón Skyrim mods downloaduð síðan að „Creation Kit“ var fyrst opinbert

Yfir 2 milljón Skyrim mods hafa verið downloaduð síðan að „Creation Kit“ var fyrst gert opinbert, en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Bethesda’s sem að vg247.com birtir á heimasíðu sinni.

Spilarar hafa gert meira en 2,500 mods en hægt er að ná í „Creation Kit“ undir tools inn á Steam.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt