Close Menu
    Nýjar fréttir

    eSports.is með glænýja heimasíðu: Áherslan á rafíþróttir og leikjamenningu aukin til muna

    19.06.2025

    Agard Esports sakað um blekkingar: Engin starfsemi, engir samningar og engar launagreiðslur

    19.06.2025

    Prince of Persia-remake fimm árum á eftir áætlun

    18.06.2025

    Nýr Sonic-leikur á leiðinni – Stærsta kappakstursævintýrið hingað til

    18.06.2025
    1 2 3 … 249 Next
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    esports.is
    • Forsíða
    • Tölvur og leikir
      • Incoming
      • Nintendo
      • PC leikir
      • Playstation
      • Xbox
      • Rafíþróttir
    • Leikjarýni
      1. Leikjarýni
      Featured

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      Chef-Jack13.05.2025
      Recent

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      13.05.2025

      Leikjarýni: Bullet Yeeters – Jetpack, byssur og sprengingar í stofunni – Nýr fjölspilunarleikur breytir heimilinu í vígvöll – og það með stæl – VARÚÐ

      09.05.2025

      Leikjarýni: Þú færð kannski ekki vinning – Ekki örvænta – Taylor Swift er samt með þér

      04.05.2025
    • Auglýsa?
    • Um okkur
      • Hafðu samband
      • Auglýsa?
      • Fréttabréf
      • Um vefinn
      • Íslenskar Fb grúppur
    esports.is
    Forsíða»HRingurinn»Hvað hefur gerst að undanförnu?
    HRingurinn og Tuddinn
    Eins og sést á myndinni, þá var þátttaka gríðalega góð á lanmóti HRingsins og Tuddans
    HRingurinn

    Hvað hefur gerst að undanförnu?

    Chef-Jack10.09.20172 mín lestur
    Deila
    Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    HRingurinn og Tuddinn
    Eins og sést á myndinni, þá var þátttaka gríðalega góð á lanmóti HRingsins og Tuddans

    Í ágúst var haldið eitt stærsta lanmót á Íslandi en þar höfðu HRingurinn og Tuddinn sameinast og buðu upp á lanmót 11. til 13. ágúst s.l.

    Keppt var í CS:GO, Hearthstone, League of Legends, Overwatch og StarCraft II. Þátttaka var mjög góð og mættu tæplega 300 keppendur til leiks og keppt var um verðlaun að verðmæti rúmar 700.000 þúsund. Myndir frá mótinu er hægt að skoða með því að smella hér.

    Frá því að fréttaritari eSports.is hóf að skrifa fréttir um eSports mótin hjá íslensku leikjasamfélaginu sem eru orðin ansi mörg ár síðan, þá er mjög áberandi að stjórnendur mótanna eru duglegir að senda út tilkynningarnar um að online og lanmót er framundan. Þegar kemur að því tilkynna úrslit eftir mótin er minna af því og er þetta eitthvað sem að stjórnendur þurfa að huga að og laga.
    Engu að síður, þá eiga stjórnendur mótanna hrós skilið fyrir óeigingjarnt starf í sjálfboðavinnu við undirbúning, framkvæmd mótanna.

    King of Nordic hefur verið á sínum stað og þar er fylgt vel eftir, góðar tilkynningar fyrir öll mótin og úrslit kynnt eftir hvert mót, vel gert. Lítið hefur farið fyrir íslenskum liðum í því móti að undanförnu, lítill áhugi á mótinu, tímaleysi? … er ekki gott að vita, en engu að síður skemmtilegt mót sem vert er að fylgjast með.

    Gzero hélt lanmót í ágúst í leiknum League of Legends og þar sigraði Helga francis aka ll nero. Mótin eru haldin mánaðarlega og úrslitin úr mótinu þar á undan var eftirfarandi: 1. sæti nimoe – 2. sæti wwaadduupp – 3. sæti Sölvikaaber.

    Ég er hér enn ef þú skyldir hafa spáð í því og er ekkert að fara.

    Mynd: facebook / Tuddinn

     

    Gzero HRingurinn King of Nordic Tuddinn
    Deila Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Chef-Jack

    Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

    Tengdar færslur

    eSports.is með glænýja heimasíðu: Áherslan á rafíþróttir og leikjamenningu aukin til muna

    19.06.2025

    Agard Esports sakað um blekkingar: Engin starfsemi, engir samningar og engar launagreiðslur

    19.06.2025

    Cristiano Ronaldo verður alþjóðlegur talsmaður Esports World Cup 2025

    15.06.2025

    Esports World Cup 2025: Stærsta rafíþróttamót sögunnar haldið í Sádi-Arabíu

    12.06.2025
    Við mælum með

    eSports.is með glænýja heimasíðu: Áherslan á rafíþróttir og leikjamenningu aukin til muna

    19.06.2025

    Nýtt ævintýri frá CCP: EVE Frontier er mættur

    11.06.2025

    Myrkur Games sameinar íslenskt hugvit og hágæða tækni í stórleiknum Echoes of the End – kemur út í sumar

    08.06.2025

    Hver er TGLTN – óstöðvandi PUBG-snillingur frá Ástralíu? – þetta myndband segir meira en þúsund orð

    07.06.2025
    1 2 Next
    Mest lesið
    • Hong Kong bannar tölvuleik með tilvísun í lög um þjóðaröryggi – leikurinn sagður hvetja til aðskilnaðar og valdaráns - Reversed Front: Bonfire
      Tölvuleikur bannaður í Hong Kong – spilarar eiga yfir höfði sér lífstíðarfangelsi
      16.06.2025
    • Battlefield 6 nálgast: EA lofar stórviðburði síðar í sumar
      Battlefield 6 nálgast: EA lofar stórviðburði síðar í sumar
      18.06.2025
    • Prince of Persia-remake fimm árum á eftir áætlun - Prince of Persia: The Sands of Time
      Prince of Persia-remake fimm árum á eftir áætlun
      18.06.2025
    • Agard Esports sakað um blekkingar: Engin starfsemi, engir samningar, engar greiðslur
      Agard Esports sakað um blekkingar: Engin starfsemi, engir samningar og engar launagreiðslur
      19.06.2025
    • eSports.is með glænýja heimasíðu: Áherslan á rafíþróttir og leikjamenningu aukin til muna
      19.06.2025
    Leikjarýni í vinnslu

    19. júní 2025 – The Book of Aaru
    (Leikjarýnin lítur dagsins ljós á næstu dögum.)

    17. júní 2025 – Run Pizza Run
    (Leikjarýnin lítur dagsins ljós á næstu dögum.)

    esports.is
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    • Forsíða
    • Auglýsa
    • Tölvuleikir
    • Um vefinn

    Sláðu inn leitarorð hér að ofan og smelltu á Enter til að leita. Smelltu á Esc til að hætta við.