[show-logos orderby='none' category='styrktaradilar' activeurl='new' style='boxhighlight' interface='grid' tooltip='false' description='false' limit='3' filter='false' ]
Heim / Tölvuleikir / Kingdom Come: Deliverance II – Metnaðarfullt framhald – Leikjarýni
Nýr þáttur alla miðvikudaga

Kingdom Come: Deliverance II – Metnaðarfullt framhald – Leikjarýni

Kingdom Come: Deliverance II

Kingdom Come: Deliverance II heldur áfram sögu Henrys í lifandi og raunsæjum heimi miðalda. Með grípandi söguþræði, fjölbreyttri spilun og sögulegum smáatriðum er leikurinn heillandi ævintýri sem býður upp á yfir 100 klukkustundir af upplifun.

Í leikjarýni á nordnordursins.is segir að þrátt fyrir nokkra galla er þetta metnaðarfullt framhald sem leikjaunnendur ættu ekki að láta fram hjá sér fara.

Ítarlega leikjarýni um Kingdom Come: Deliverance II má finna á Nörd Norðursins. Smelltu hér til að lesa hana í heild sinni.

Mynd: kingdomcomerpg.com

Um Chef-Jack

Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]
x

Check Also

Kingdom Come: Deliverance 2

Leikjarýni: Samúel Karl dáist að Kingdom Come: Deliverance 2

Samúel Karl Ólason, sem hefur ...