Close Menu
    Nýjar fréttir

    Sterkasti maður heims ræðst inn í stafræna bardaga – Fylgstu með Fjallinu í beinni á Twitch

    25.06.2025

    Dune: Awakening slær í gegn á heimsvísu – milljón spilara á viku og tekjur upp á nærri 7 milljarða króna

    25.06.2025

    Painkiller frá 2004 fær blóðheita endurgerð – Hvernig lítur Painkiller út árið 2025? Sjáðu muninn!

    25.06.2025

    „PlayStation-skattur“ undir smásjá – Neytendur í Hollandi krefjast milljarða í skaðabætur

    24.06.2025
    1 2 3 … 252 Next
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    esports.is
    • Forsíða
    • Tölvur og leikir
      • Incoming
      • Nintendo
      • PC leikir
      • Playstation
      • Xbox
      • Rafíþróttir
    • Leikjarýni
      1. Leikjarýni
      Featured
      60

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      Chef-Jack13.05.2025
      Recent
      6.0

      Leikjarýni: Kláruðust skotin? Þá byrjar alvöruspennan í Make It Count

      13.05.2025

      Leikjarýni: Bullet Yeeters – Jetpack, byssur og sprengingar í stofunni – Nýr fjölspilunarleikur breytir heimilinu í vígvöll – og það með stæl – VARÚÐ

      09.05.2025

      Leikjarýni: Þú færð kannski ekki vinning – Ekki örvænta – Taylor Swift er samt með þér

      04.05.2025
    • Auglýsa?
    • Um okkur
      • Hafðu samband
      • Auglýsa?
      • Fréttabréf
      • Um vefinn
      • Íslenskar Fb grúppur
    esports.is
    Forsíða»HRingurinn»Allt á fullu | Lanmótið HRingurinn
    HRingurinn

    Allt á fullu | Lanmótið HRingurinn

    Chef-Jack09.08.2014Uppfært25.06.20252 mín lestur
    Deila
    Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link

    Lanmótið HRingurinn 2014

    Góð þátttaka er á lanmóti HRingsins sem haldið er í Háskóla Reykjavikur nú um helgina en 300 spilarar keppa í DOTA 2, CS:GO, LoL og Hearthstone.

    Í verðlaun eru:

    DOTA 2:

    1.sæti – Tölvuleikur, bíómiðar og frítt á næsta ári.

    2.sæti – USB lykill, bíómiðar og Doritos

    3.sæti – Bíómiðar og gjafabréf frá Dominos uppá stóra pizzu af matseðli.

    CS:GO:

    1.sæti – 250 GB SSD frá Kísildalur, Mountain Dew, bíómiðar og frítt á næsta ári.

    2.sæti – Tölvuleikur, USB lykill og bíómiðar.

    3.sæti – Bíómiðar og gjafabréf frá Dominos uppá stóra pizzu af matseðli.

    LoL:

    1.sæti – 15.000 kr á haus, Somic G927 Heyrnatól, 9600 Riot Points, Triumphant Ryze, Mountain Dew, bíómiðar og frítt á HRinginn á næsta ári.

    2.sæti – 5.000 kr á haus, tölvuleikur, 7100 RP, USB lykill, bíómiðar og Mountain Dew.

    3.sæti – Gjafabréf á Dominos uppá stóra pizzu af matseðli, 4600 Riot Points og bíómiðar

    Hearthstone:

    1.sæti – Gamidas Hades Laser leikjamús frá Kísildalur, bíómiðar, gjafabréf frá OK búðinni og frítt á HRinginn á næsta ári.

    2.sæti – Gjafabréf frá OK búðinni, USB lykill, bíómiðar og Mountain Dew.

    3.sæti – Gjafabréf frá Dominos og bíómiðar.

    Skúli og Þrándur hjá Nörd Norðursins skelltu sér á staðinn og tóku meðfylgjandi myndir, en hægt er að skoða fleiri myndir með því að smella hér.

     

    Fleira tengt efni hér.

     

    Myndir: Nörd Norðursins

     

    HRingurinn Nörd Norðursins
    Deila Facebook Twitter LinkedIn Bluesky Reddit Copy Link
    Chef-Jack

    Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

    Tengdar færslur

    Vitality fagna öðrum Major-titli – sigruðu The MongolZ í úrslitum Austin Major

    23.06.2025

    Post Malone leiðir opnunarhátíð Esports World Cup 2025 í Sádi-Arabíu

    22.06.2025

    eSports.is með glænýja heimasíðu: Áherslan á rafíþróttir og leikjamenningu aukin til muna

    19.06.2025

    Agard Esports sakað um blekkingar: Engin starfsemi, engir samningar og engar launagreiðslur

    19.06.2025
    Við mælum með

    eSports.is með glænýja heimasíðu: Áherslan á rafíþróttir og leikjamenningu aukin til muna

    19.06.2025

    Nýtt ævintýri frá CCP: EVE Frontier er mættur

    11.06.2025

    Myrkur Games sameinar íslenskt hugvit og hágæða tækni í stórleiknum Echoes of the End – kemur út í sumar

    08.06.2025

    Hver er TGLTN – óstöðvandi PUBG-snillingur frá Ástralíu? – þetta myndband segir meira en þúsund orð

    07.06.2025
    1 2 Next
    Mest lesið
    • Cloud9 segir skilið við Mang0 eftir óviðeigandi framkomu - Hvaða ábyrgð bera stjörnur rafíþrótta?
      Cloud9 segir skilið við Mang0 eftir óviðeigandi framkomu – Hvaða ábyrgð bera stjörnur rafíþrótta?
      24.06.2025
    • SEGA - Logo
      Reddit notandi afhjúpar sölutölur SEGA
      22.06.2025
    • Gears 5
      Gears 5 er varla spilanlegt á PC
      21.06.2025
    • Vitality fagna öðrum Major-titli – sigruðu The MongolZ í úrslitum Austin Major
      Vitality fagna öðrum Major-titli – sigruðu The MongolZ í úrslitum Austin Major
      23.06.2025
    • Hafþór Júlíus Björnsson - The Mountain - The World's Strongest Man
      Sterkasti maður heims ræðst inn í stafræna bardaga – Fylgstu með Fjallinu í beinni á Twitch
      25.06.2025
    Leikjarýni í vinnslu

    19. júní 2025 – The Book of Aaru
    (Leikjarýnin lítur dagsins ljós á næstu dögum.)

    17. júní 2025 – Run Pizza Run
    (Leikjarýnin lítur dagsins ljós á næstu dögum.)

    esports.is
    Facebook X (Twitter) YouTube Bluesky Discord Steam
    • Forsíða
    • Auglýsa
    • Tölvuleikir
    • Um vefinn

    Sláðu inn leitarorð hér að ofan og smelltu á Enter til að leita. Smelltu á Esc til að hætta við.