Author: Chef-Jack

Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]
dannoz kemur hér með enn eitt smoke myndbandið, en þau hafa reynst liðum ansi vel enda fer hann vel yfir öll smoke trickin. Það er alveg á hreinu að ef Nuke verður í Css online mótinu, þá er þessi virði að horfa á myndbandið: Fylgstu með eSports.is á facebook hér.
Núna stendur yfir undirbúningur að hefja Counter Strike:Source online mót og mun dagsetning og nánari upplýsingar um skráningu ó mótið vera upplýst síðar með annarri frétt. eSports.is hefur fengið til liðs við sig meistarana CaPPiNg!, aNdrehh sem admin´s og berum við þeim bestu þakkir fyrir. Allar upplýsingar verða birtar á spjallsíðunni hér. (ath. að þegar þetta er skrifað þá eru engar upplýsingar komnar á þetta svæði, en koma síðar)
Eitthvað virðist vera rólegt í íslenska Counter Strike 1.6 samfélaginu, þar sem einungis þrjú lið eru skráð í online mótið, en skráning hófst 12. mars síðastliðin. Eftirfarandi lið eru nú þegar skráð: STUSSY dbsc zeroPoint „Skráning endar 22. mars s.s sunnudaginn í næstu viku , ég er búinn að tala við kísildal um mögulegt spons en hann þarf að vita hversu mörg lið eru skráð og hvenær mótið byrjar“, segir Biggzterinn mótshaldari í fréttatilkynningu sinni á /hl. Fylgstu með eSports.is á facebook hér.
Nú er það staðfest, en Diablo III kemur út 15. maí næstkomandi, en þetta kemur fram á vefnum battle.net í dag. Það er spurning um að henda kærustunni/konunni í helgarfrí með saumaklúbbnum og hringja sig inn veikan í vinnunni og spila sig geðveikan fyrstu dagana eftir útgáfudag?
Platlower mót verður í Starcraft 2 í dag klukkan 17°° og verður fyrirkomulagið næstum því eins og GSL, þ.e. þú færð að vera með. Verðlaun eru ekki í kóreskum pening heldur íslenskum, segir í tilkynningu inn á facebook síðu Íslenska StarCraft 2 samfélaginu. Kastað verður upp á finals og semi finals og munið að vera stilltir inn á Wolf_masterz Tv um klukkan 22 í kvöld fyrir þá sem vilja sjá meistarana spila. Að lokum þá bætist 100 krónur í verðlaun eins og venjulega fyrir hvern þátttakanda. Farið er inn á „pletlow“ í Starcraft klukkan 17 og fyrir þá sem eru…
Ný hetja í leiknum League of Legends hefur litið dagsins ljós, en það er galdrakonan Lulu. Gefið hefur verið út myndband sem sýnir hvernig hin óútreiknanlega Lulu er teiknuð: Heimild: leagueoflegends.com
Í dag var myndbandi af Counter Strike 1.6 spilaranum Grjonehh uploadað inn á youtube.com af honum deronmvm og er það sett þannig upp að Grjonehh er sakaður um að svindla í leiknum. Dæmi nú hver fyrir sig: Fylgstu með eSports.is á facebook hér.
Samtökin Fnatic hefur sett af stað auglýsingaherferð og ætla að gefa fjölmarga vinninga, en tilefnið er að samtökin hafa náð 100 þúsund aðdáendur á facebook síðu þeirra og þegar þessi frétt er skrifuð þá eru aðdáendurnir komnir í 158.980. Það ætti eflaust ekki hafa farið framhjá neinum í leikjasamfélaginu að nú eru vinningsglaðir einstaklingar spamma spjallsvæði, facebook síður víðsvegar um veraldarvefinn og hvetja notendur að smella á sína Fnatic vefslóð. Sumir stjórnendur þessara síðna taka hart á þessu og vilja ekki sjá þetta spam, líkt og Css.is á Faceook gerir, en þar birtist eftirfarandi tilkynning: „Ekki fleiri „Fnatic 100k Fan…
Eins og við greindum frá hér um daginn, þá er nýr Battlefield 3 að patch á leiðinni og eins nýr DLC (Close Quarters) sem kemur í júní og nú er kominn myndbandsbrot sem sýnir Close Quarters DLC pakkann, en það var notandinn HoBKa- sem vakti athygli á myndbandinu á BF spjallinu.
Biggzterinn var ekki lengi að setja af stað nýtt online mót, nýbúinn með eitt mót og annað komið í gang. Skráning er hafin og hvetjum við öll lið að skrá sig sem fyrst. Allar nánari upplýsingar um mótið hér.