Author: Chef-Jack

Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]
Við greindum frá að stefnt er á að halda lanmót í mars til fjáröflunar fyrir útskriftarferð fyrir verkfræðanemendur, en sennilega bara með keppni í Counter Strike 1.6 og StarCraft II. Haft var samband við eSports.is og beðið um að koma á framfæri að stjórnendur lanmótsins hafa áhuga á að fá Counter Strike:Source á lanið, en fyrirhugað er að halda lanmótið annaðhvort 2. – 4. mars eða 9. – 11. mars 2012. Til þess, þá þarf að fá 8 lið úr Counter Strike:Source og síðan verða 8 lið frá Counter Strike 1.6. Hvaða lið hafa hug á því að mæta?
Notandinn aNker hugar nú að því að gera eina íslenska movie í cs 1,6, en honum vantar öll flottustu og sjúkustu fröggin ykkar. -tripples -wallbangs -spraydown ace -airshots -deagle ace eða 4k -eða bara 4k með hvaða gun sem er -awp aces -ninja defuses aNker segir í tilkynningu sinni: Endilega uploadið bara á mediafire.com og addið mér svo á steam acc name er buiso2 og gefið mér link þar! það sem þarf að vera þegar þið sendið fraggið verður að vera í winrar zip file notepad með timanum í og map og útskýringu á fragginu td 4k deagle fljótt eða…
Í mars er fyrirhugað að halda lanmót en nokkrir félagar sem stunda nám í verkfræði eru að skoða möguleikann að halda lanmót til fjáröflunar fyrir útskriftarferðar sem farin verður í vor 2012. „Til að einfalda málin og halda óvissu í þátttökufjölda í lágmarki verðum við sennilega bara með keppni í Counter Strike 1.6 og StarCraft2. Við erum þessa stundina að vinna í að ákvarða fjölda keppenda og finna húsnæði sem hentar fyrir það“, sagði gaulzi einn af skipuleggjendum lanmótsins í samtali við eSports.is. Fylgstu með eSports.is á Facebook hér.