Heim / PC leikir / Brutum 50 meðlima múrinn fyrir helgi | Næsti hittingur 27. maí kl. 20
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Brutum 50 meðlima múrinn fyrir helgi | Næsti hittingur 27. maí kl. 20

Skjáskot af eSports.is Platoon á Battlelog

“Brutum 50 meðlima múrinn fyrir helgi”, segir Muffin-King á spjallinu og vísar þar í eSports.is Platoon á Battlelog og eru komnir 52 meðlimir.

Ekki eru allir nógu active á BF spjallinu, en engu að síður virkilega gaman að sjá svona marga BF spilara koma sér saman á einn stað.

Á morgun sunnudaginn 27. maí kl. 20°° verður næsti hittingur í BF3 og verður gaman að fylgjast með hvað margir koma, en það mætti vera meiri aukning á öðrum dögum og spurning um að hafa tvo hitting á viku ef vel gengur á morgun?

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

Solid Clouds forsýnir nýjasta leik sinn, Starborne Frontiers

Solid Clouds forsýnir nýjasta leik sinn, Starborne Frontiers

Solid Clouds býður hluthafa sína ...