Meðfylgjandi má sjá glæsilegt myndband sem sýnir allra bestu lið í heimi keppa í Counter-Strike: Global Offensive á lanmótinu Copenhagen Games 2013 sem endaði með sigri sænska liðsins NiP (Ninjas in Pyjamas) og fengu þeir í verðlaun rúmlega 2.7 milljónir. ...
Lesa Meira »Óheppnaskot hjá íslenskum WOT spilara
Fyrrum forfallinn og nú aðeins minna fallinn World of Tanks spilari sýnir myndband á facebook grúppu Íslenska WoT Samfélagsins sem inniheldur eitt óheppnisskot sem hann framkvæmdi þegar hann skaut niður félaga (bein tenging á skotið, 3:40) sinn í stað óvinar. ...
Lesa Meira »Fáðu sent fréttabréf | Skráðu þig og fylgstu vel með okkur
Nú er hægt að skrá sig á fréttabréfakerfi hér á eSports.is á einfaldan hátt. Til að tryggja að lesendur vilji skrá sig á fréttabréfi þarf sá sami að staðfesta skráninguna með því að smella á tengilinn sem sendur er á ...
Lesa Meira »Nýr íslenskur Garrys Mod RP Server
Settur hefur verið upp Garrys Mod RP Server hjá Nova Iceland og hvetjum við alla að kíkja á serverinn á eftirfarandi ip: 50.31.65.125:27015 Mynd: Skjáskot eftir leik fréttamanns á nýja Garrys Mod servernum.
Lesa Meira »Herramennirnir í tómu tjóni með healera í WoW guildinu
Íslenska World of Warcraft liðið The Gentlemens eru í tómu basli með healera í guildinu og eins geta þeir bætt við sig einhverjum dpsum, „reynum að raida eins oft og við getum í hverju lockouti“, segir pontifexx á spjallinu. Fyrir ...
Lesa Meira »Sonurinn kennir mömmu á LoL – Mamman sendir síðan soninn í straff
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá þegar sonurinn kennir mömmu sinni hvernig á að spila tölvuleikinn League of Legends. Ef marka má nickið YourMom48, þá má reikna með að hún sé 48 ára, fyndið myndband, sjón er sögu ríkari sem endar ...
Lesa Meira »Hver man ekki eftir suddalega flotta myndbandinu Icelandic Sensation?
Hér er gamalt og gott frag-myndband eftir Counter Strike 1.6 spilarann fræga Shine, en myndbandið heitir Icelandic Sensation sem sýnir helstu tilþrif hjá íslenskum spilurum Felix, Delusion, conker, gtr, varg svo eitthvað sé nefnt, sjón er sögu ríkari: Mynd: Skjáskot ...
Lesa Meira »Dayz Origins server í umsjón íslendinga
Strákarnir á xripton.us eru með umsjón yfir Dayz Origins server (Ip adress: 157.157.157.144 ) sem hýstur er í Amsterdam, en serverinn er whitelist og þarf að sækja um, en engar áhyggjur admin´s eru aldrei langt frá og eru fljótir að ...
Lesa Meira »Íslensku Mercenary WoW samtökin komin í gang
Íslensku World of Warcraft samtökin Mercenary var eitt sinn ansi stórt og öflugt en með tímanum hefur spilamennskan dregið saman og upp á síðkastið hefur verið ansi dautt í herbúðum þeirra. Nokkrir Mercenary meðlimir hafa hug á því að efla ...
Lesa Meira »Hakk er hollt.. nei það er unnin kjötvara | kruzer Undercover
Íslenski Counter Strike:Source spilarinn kruzer altnickaði sem „DERNETY.ice-Stormrise“ í mix-clani í scrim-i á móti íslenska claninu dsh og í meðfylgjandi myndbandi má sjá kruzer pakka liðinu saman. Meðlimir í dsh voru nú ekki að átta sig á að allir á ...
Lesa Meira »Css Cobalt serverarnir eru þeir einu sem virka á Íslandi
Counter Strike:Source serverarnir hjá Cobalt eru þeir einu sem virka hér á íslandi og eru með nýjustu uppfærslurnar. Í gærkvöldi komust færri að en vildu og var mikið fjör í herbúðum Cobalt, en þetta kemur fram á vef þeirra Cobalt.is. ...
Lesa Meira »Eru skemmtilegir eða leiðinlegir tímar framundan hjá Íslenska WoT Samfélaginu?
Í gær var birt þær breytingar og uppfærslur sem væntanlegar eru í leiknum World of Tanks í útgáfu 8.6. Hér er um að ræða ansi miklar breytingar sem að Michael Jivetc hönnuður leiksins hefur gert. „Ég held þetta verði gott. ...
Lesa Meira »Snilldar myndband af Eurovision laginu „Ég á líf“ í Minecraft útgáfu
Nú fer að styttast í Eurovision-söngvakeppnina sem haldin er í Malmö í Svíþjóð en í kvöld fer fram fyrri undankeppni keppninnar og seinni á fimmtudaginn en þar mun framlag Íslands þetta árið „Ég á líf“ í flutningi Eyþórs Inga. Aðalkeppnin ...
Lesa Meira »Þetta er stríðsvæðið hjá íslenskum tölvuleikjaspilurum | Besta Aðstaðan?
Dýflissan, battlestation, stríðsvæðið mitt, 1337 pleisið og svona mætti lengi telja upp þau nöfn sem að tölvuleikjaspilarar nefna sína tölvuaðstöðu, en nýjasta æðið á facebook grúppu íslenska League of Legends samfélaginu er að birta myndir af sinni aðstöðu. Meðfylgjandi eru ...
Lesa Meira »eSports bar opnar í London – Hvenær mun eSports bar opna á íslandi?
eSports barinn Meltdown sem hóf göngu sína í París í Frakklandi 3. maí 2012, hefur fengið gríðarlega góð viðbrögð og er nú þriðji Meltdown staðurinn í deiglunni í Bretlandi sem kemur til með að opna 1. júní næstkomandi og verður ...
Lesa Meira »Gaulzi flottur í Stöð 2
Alsjálfvirk bjórdæla og búnaður sem aðstoðar flutningabílstjóra við að bakka var á meðal þess sem verkfræðanemar Háskólans Íslands kynntu í gær, sem þeir hafa brasað við í námskeiðinu Tölvustýrður vélbúnaður. Ragnar, Sölvi, Valdimar og Starcraft 2 meistarinn Guðlaugur aka Gaulzi ...
Lesa Meira »