Heim / PC leikir / Ertu ready í Elder Scrolls Online? Ný íslensk facebook grúppa
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Ertu ready í Elder Scrolls Online? Ný íslensk facebook grúppa

Elder Scrolls Online

Nú er komin íslensk facebook grúppa fyrir íslendinga fyrir tölvuleikinn Elder Scrolls Online.  Það eru meistararnir Draazil sem eiga veg og vanda að stofnun grúppunnar og það er ekki annað hægt að sjá en að þeir halda henni vel active, GJ.

Búið er að setja „Íslenskt Elder Scrolls Online samfélag“ grúppuna á listann yfir Íslenskar Fb grúppur og hvetjum við alla að benda á fleiri Íslenskar tölvuleikja grúppur.

Nú er um að gera að bjóða facebook vinum í íslenska Elder Scrolls Online samfélagið.

 

Mynd: af facebook grúppu íslenska Elder Scrolls Online samfélagsins.

 

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Yfir 100 áskrifendur á youtube rás Draazil | Gefa út myndband í tilefni þess

Íslenski Draazil hópurinn gaf út ...