Heim / PC leikir / Skjálfti lifir – Skjálfti býður á League of Legends mót
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Skjálfti lifir – Skjálfti býður á League of Legends mót

Skjálfti lifir - Skjálfti býður á League of Legends mót

Gömlu jálkarnir ættu nú að muna eftir Skjálfta lanmótunum hér í denn, enda voru þau mót sem skáru út hvaða lið eru best á Íslandi í hinum og þessum tölvuleikjum.

Nú hefur Skjálfti verið endurvakið og að þessu sinni ekki sem lanmót heldur sem online mót og verður keppt í hinum vinsæla leik League of Legends.

Allar upplýsingar er hægt að finna á heimasíðu Skjálfta á vefslóðinni: www.skjalfti.is

 

Mynd: Skjáskot af skjalfti.is

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara