Tölvuleikurinn Battlefield 4 verður gefin út í haust 2013 en í meðfylgjandi myndbandi má sjá 17 mínútur af gameplay-i:
Lesa Meira »BF3 yfirferð og BF4 tekur við
Í október 2011 var tölvuleikurinn Battlefield 3 gefin út og hefur frá því verið einn sá vinsælasti leikur allt til ársins 2013. Í meðfylgjandi myndbandi sem birt var í morgun eru m.a. hinir þaulreyndu og hönnuðir BF3 Lars Gustavsson og ...
Lesa Meira »JJ öskrar af hryllingi
Alltaf gaman að horfa á myndböndin hjá strákunum í Draazil en þeir halda úti hressandi og um leið sjokkerandi youtube rás þar sem þeir ræða um tölvuleiki og auðvitað sýna viðbrögð í hryllings tölvuleikjunum og öskra eins og enginn sé ...
Lesa Meira »Yggdrasill leitar af vönum íslenskum WoW spilurum
Yggdrasill leitar nú af vönum íslenskum World of Warcraft (WoW) spilurum til þess að cleara MoP content á næstunni. Yggdrasill er al-íslenskt guild sem langar að cleara allt content í normal og heroic, en þetta kemur fram á Need or ...
Lesa Meira »Nýr meðlimur CCP uppgötvar hrylling í íslenskum hefðum
Nýi meðlimurinn í herbúðum CCP fer hér með víkingsbræðrum og lærir allt um íslenska hefðir á vetrartímanum, Þorrablótið, næturlífið, spennu, hrylling að borða kæstan hákarl og drekka svarta dauða, sjón er sögu ríkari í nýju myndbandi frá CCP: Mynd: ...
Lesa Meira »Þú þarft ekki kvenmann ef þú átt svona
Það er alveg á hreinu að sá sem á þessa aðstöðu er ekki í sambandi……, er nett sama um að koma sér í sambúð og síðan er spurning hvort hægt sé að ná sér í kvenmann með þessari glæsilegri aðstöðu?… ...
Lesa Meira »Íslenski LoL spilarinn Hugstar á meðal hæstu rating accounta
„Er eins og er að stream-a daglega í League of Legends. Ég er með 2/3 hæstu rating accountanna af Íslendingum í Europe West servernum.“ segir Íslenski LoL spilarinn Hugstar, en hægt er að horfa á twitch.tv hér. Veist þú um ...
Lesa Meira »Er þetta rjóminn af íslenska CSS samfélaginu?
Þessi skemmtilega mynd gengur nú á milli manna á facebook og sumir vilja segja að þetta séu elite kempurnar í íslenska Counter Strike:Source samfélaginu. Sammála?
Lesa Meira »Er íslenska CS:GO leikjasamfélagið alveg dautt?
Frá því að Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) var fyrst gefin út í ágúst í fyrra þá var fín spilun hjá íslenska CS:GO leikjasamfélaginu og mátti sjá servera vel sótta. Nú eru einungis tveir íslenskir servera í boði hjá Cobalt og ...
Lesa Meira »eSports.is 5 ára – Til hamingju
1. febrúar árið 2008 opnaði eSports.is formlega og í dag 1. febrúar 2013 er þá vefurinn orðinn 5 ára. Það hefur verið mikil breyting á vefnum á þessum árum, en það má segja að vefurinn hefur náð þessum aldri vegna ...
Lesa Meira »Ný íslenskur DAYZ server í boði TF Iceland
Team Frostbite Iceland hefur sett upp nýjan server fyrir leikinn DAYZ á ip tölunni: 159.253.149.54:3374 Einnig ætlar TF Iceland að bjóða almenning inn á IceEz TeamSpeak Serverinn þar sem hægt er að fá sína eigin channel ofl. Nánari upplýsingar um ...
Lesa Meira »Íslenska föruneytið (A) Tarren Mill EU leitar eftir spilurum
Á spjallinu auglýsir íslenska föruneytið (A) Tarren Mill EU eftir spilurum í leiknum World of Warcraft, en umsækjendur þurfa að vera skemmtilegir og hafa gaman af því að spila heroics, pvp, challenge modes, raids, LFR, whatever með öðrum íslendingum. „Einnig ...
Lesa Meira »DUST 514 lendir 22. janúar – opin prufukeyrsla hefst
Nú styttist í að íslenski tölvuleikjaframleiðandinn CCP opni fyrir spilun á nýjustu afurð sinni, fjölspilunarleiknum DUST 514. Sem kunnugt er verður leikurinn aðeins fáanlegur á PlayStation 3 leikjatölvunni og það gjaldfrjálst, en þetta kemur fram á fréttavefnum visir.is. Svokölluð Beta-útgáfa ...
Lesa Meira »Team Frostbite Iceland aka IceEz leitar af active spilurum
„Það er orðið fámennt hjá okkur eftir að um 50-60 meðlimum var hent út fyrir að vera inactive“, segir captain Hjorleifsson á spjallinu og ræðir þar um clanið Team Frostbite Iceland sem að íslenska leikjasamfélagsins IceEz gekk til liðs við ...
Lesa Meira »Breytingar og viðbætur á eSports.is | Getur þú commentað við fréttir?
Með nýju ári þá er alltaf gott að fara yfir hlutina og sjá hvað má bæta og laga. Breyting á comment kerfi við fréttir Til að byrja með þá hefur ávallt verið hægt að skrifa athugasemdir við fréttir og hefur ...
Lesa Meira »Nýr íslenskur CSS Zombie server
Nýr íslenskur Zombie server fyrir leikinn Counter Strike:Source hefur verið settur upp. Það er eSports.is notandinn Sinx sem á veg og vanda að uppsetningu á servernum. „Það gæti tekið smá stund að downloada öllu zombie stuffinu, en ekkert lengur en ...
Lesa Meira »