Heim / PC leikir (síða 12)

PC leikir

Fréttir af PC leikjum

Tveir spilarar í leit að Css clani

Það er allavegana smá líf í íslenska Css samfélaginu, en nú leita tveir spilarar þeir Frikadeller og Redhawk að Counter Strike:Source clani og eru báðir 19 ára og hafa meðal annars spilað með hinu fræga íslenska clani Shockwave. Nánari upplýsingar ...

Lesa Meira »

[ICEZ] er að skrá nýliða

Skráning stendur yfir í Íslenska leikjasamfélaginu Icelandz Elitez [ICEZ], en í dag eru um 25 meðlimir og nóg er að búnaði í herbúðum [ICEZ], TeamSpeak 3 Server, Battlefield 3 server og er hugur í mönnum að fjölga serverum ef áhugi ...

Lesa Meira »

BF3 yfirferð og BF4 tekur við

Í október 2011 var tölvuleikurinn Battlefield 3 gefin út og hefur frá því verið einn sá vinsælasti leikur allt til ársins 2013.  Í meðfylgjandi myndbandi sem birt var í morgun eru m.a. hinir þaulreyndu og hönnuðir BF3 Lars Gustavsson og ...

Lesa Meira »

JJ öskrar af hryllingi

Alltaf gaman að horfa á myndböndin hjá strákunum í Draazil en þeir halda úti hressandi og um leið sjokkerandi youtube rás þar sem þeir ræða um tölvuleiki og auðvitað sýna viðbrögð í hryllings tölvuleikjunum og öskra eins og enginn sé ...

Lesa Meira »