Hægt verður að spila leikinn Call of Duty: Black Ops II frítt nú um helgina. Hægt er að niðurhala leiknum í gegnum Steam forritið. Meðfylgjandi myndband er án efa með þeim betri trailer-um sem hafa verið gefin út fyrir tölvuleik ...
Lesa Meira »Enn heldur rifrildið áfram
Enn heldur rifrildið áfram í Íslenska LoL samfélaginu, en flestir vita sem eru í LoL facebook grúppunni þá er endalaust spam af skjáskotum (screenshots) frá meðlimum grúppunnar sem fer greinilega fyrir brjóstið á sumum, Pro Tip: Það er öllum sama ...
Lesa Meira »Barnaleg framkoma í Íslenska LoL samfélaginu
Reglulega poppa upp umræður hjá meðlimum á facebook grúppu Íslenska League of legends (LoL) samfélaginu um að meðalaldurinn er alltof lár og kvarta margir yfir barnalegri framkomu margra, en fjöldi meðlima í grúppunni er 2.454. er ekki kominn tími á ...
Lesa Meira »Ert þú að spila Neverwinter? Nokkrir íslendingar eru á Mindflayer
Nokkrir íslendingar eru að rotta sig saman á server sem heitir Mindflayer í leiknum Neverwinter sem er nýr MMORPG leikur og er frítt að spila. „okkur er að líka hann mjög vel erum á lvl 30 af lvl 60 lvl ...
Lesa Meira »Engar áhyggjur, Css Simnet serverarnir koma aftur upp
Þó nokkuð stórar uppfærslur hafa orðið á Steam síðustu daga sem hefur haft þær afleiðingar að Counter Strike:Source serverar hafa legið niðri og eru íslensku serverarnir þar með taldir. Sumir admin´s hafa brugðist skjótt við uppfærslunni eins og sjá má ...
Lesa Meira »Íslenskur spilari hannar Net Útvarp 2013
Net útvarp er lítið forrit sem að spjallnotandinn Stufur bjó til fyrir nokkru sem inniheldur flest allar íslensku útvarpsstöðvarnar eða allar sem hægt er að nálgast á netinu, en þetta kemur fram á spjallinu hér. Fréttamaður eSports.is ætlaði að downloada ...
Lesa Meira »Tveir spilarar í leit að Css clani
Það er allavegana smá líf í íslenska Css samfélaginu, en nú leita tveir spilarar þeir Frikadeller og Redhawk að Counter Strike:Source clani og eru báðir 19 ára og hafa meðal annars spilað með hinu fræga íslenska clani Shockwave. Nánari upplýsingar ...
Lesa Meira »Hefur þú áhuga á að spila þetta mod á whitelistuðum Dayz Origins server?
Xripton hefur sett upp 40 slotta server í gang á ip-tölunni 94.23.199.42:2412 og er að athuga áhugan á þessum server, en hægt er að lesa nánar um það á spjallinu hér.
Lesa Meira »[ICEZ] er að skrá nýliða
Skráning stendur yfir í Íslenska leikjasamfélaginu Icelandz Elitez [ICEZ], en í dag eru um 25 meðlimir og nóg er að búnaði í herbúðum [ICEZ], TeamSpeak 3 Server, Battlefield 3 server og er hugur í mönnum að fjölga serverum ef áhugi ...
Lesa Meira »17 mínútur af gameplay á BF4
Tölvuleikurinn Battlefield 4 verður gefin út í haust 2013 en í meðfylgjandi myndbandi má sjá 17 mínútur af gameplay-i:
Lesa Meira »BF3 yfirferð og BF4 tekur við
Í október 2011 var tölvuleikurinn Battlefield 3 gefin út og hefur frá því verið einn sá vinsælasti leikur allt til ársins 2013. Í meðfylgjandi myndbandi sem birt var í morgun eru m.a. hinir þaulreyndu og hönnuðir BF3 Lars Gustavsson og ...
Lesa Meira »JJ öskrar af hryllingi
Alltaf gaman að horfa á myndböndin hjá strákunum í Draazil en þeir halda úti hressandi og um leið sjokkerandi youtube rás þar sem þeir ræða um tölvuleiki og auðvitað sýna viðbrögð í hryllings tölvuleikjunum og öskra eins og enginn sé ...
Lesa Meira »Yggdrasill leitar af vönum íslenskum WoW spilurum
Yggdrasill leitar nú af vönum íslenskum World of Warcraft (WoW) spilurum til þess að cleara MoP content á næstunni. Yggdrasill er al-íslenskt guild sem langar að cleara allt content í normal og heroic, en þetta kemur fram á Need or ...
Lesa Meira »Nýr meðlimur CCP uppgötvar hrylling í íslenskum hefðum
Nýi meðlimurinn í herbúðum CCP fer hér með víkingsbræðrum og lærir allt um íslenska hefðir á vetrartímanum, Þorrablótið, næturlífið, spennu, hrylling að borða kæstan hákarl og drekka svarta dauða, sjón er sögu ríkari í nýju myndbandi frá CCP: Mynd: ...
Lesa Meira »Þú þarft ekki kvenmann ef þú átt svona
Það er alveg á hreinu að sá sem á þessa aðstöðu er ekki í sambandi……, er nett sama um að koma sér í sambúð og síðan er spurning hvort hægt sé að ná sér í kvenmann með þessari glæsilegri aðstöðu?… ...
Lesa Meira »Íslenski LoL spilarinn Hugstar á meðal hæstu rating accounta
„Er eins og er að stream-a daglega í League of Legends. Ég er með 2/3 hæstu rating accountanna af Íslendingum í Europe West servernum.“ segir Íslenski LoL spilarinn Hugstar, en hægt er að horfa á twitch.tv hér. Veist þú um ...
Lesa Meira »