Heim / PC leikir (síða 14)

PC leikir

Fréttir af PC leikjum

Aðdáendur endurgera Half-Life

Bandaríski tölvuleikjaframleiðandinn Valve tilkynnti um helgina að uppfærð útgáfa af tölvuleiknum Half-Life væri væntanlega í þessum mánuði. Síðustu átta ár hafa aðdáendur Half-Life unnið að uppfærslunni en Valve gaf út sérstök forrit sem einstaklingar gátu notað til að endurforrita leikinn, ...

Lesa Meira »

Gogogo í CS:GO | Nýir íslenskir serverar

Þriðjudaginn 21. ágúst kemur tölvuleikurinn Counter-Strike: Global Offensive (CS:GO) út á stýrikerfunum PC, Mac, Xbox 360 og PlayStation 3, en beta útgáfan var hleypt í gang nú í vikunni og má sjá fjölmarga íslenska spilara prufa nýja leikinn. Nýir íslenskir ...

Lesa Meira »

Spjallið í sókn á eSports.is

Það er gaman að sjá hvað spjallið hér á esports.is hefur tekið gott kipp síðastliðna daga og greinilegt að notendur eru að koma úr sumarfríi, skólinn á næsta leiti og ekki má gleyma lanmótinu sem haldið verður nú um helgina ...

Lesa Meira »