Heim / PC leikir / Nýr Rust server – Frá Íslenska claninu Nova Iceland
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Nýr Rust server – Frá Íslenska claninu Nova Iceland

Rust - Tölvuleikur

Íslenska clanið Nova Iceland hefur sett upp nýjan Rust server, en það er íslenski spilarinn Dapeton sem hefur veg og vanda að uppsetningu á servernum.

Til að tengjast beint með IP töluna þá þarf að opna console í leiknum með því að smella á F1 í leiknum og skrifa: net.connect 146.185.29.236:28055

 

Mynd: playrust.com

 

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

Hópurinn sem kom að undirbúningi sáttmálans, talið frá vinstri, Nanna Elísa Jakobsdóttir hjá Samtökum iðnaðarins, Haukur Steinn Logason hjá CCP, Ívar Kristjánsson hjá 1939 Games, Erna Arnardóttir hjá CCP, Þorgeir F. Óðinsson hjá Directive Games, Ólafur Hrafn Steinarsson hjá Rafíþróttasamtökum Íslands, Alexandra Diljá Bjargardóttir hjá Game Makers Iceland og María Guðmundsdóttir hjá Parity.

Tölvuleikjaiðnaður á Íslandi undirritar sáttmála

Fulltrúar Samtaka leikjaframleiðenda (IGI), Rafíþróttasamtaka ...