PC leikir
Það verður nú að segjast að þetta myndband er með þeim betri Battlefield 3 myndböndunum, en hér fer listamaður á…
Í kvöld (sun. 20. maí) verður eSports.is hittingur hjá Battlefield samfélaginu í leiknum Battlefield 3 klukkan 20:00 á TEK servernum.…
eSports.is og íslenska Battlefield samfélagið eru komin í samstarf, en það er d0ct0r_who sem á veg og vanda að stofnun…
Það getur oft á tíðum verið áhugavert að fylgjast með íslenska leikjasamfélaginu á facebook grúppum, en mörg skemmtileg málefni poppa…
Þriðja útgáfa af Diablo tölvuleiknum var gefin út í vikunni sem tölvuleikjarisinn Blizzard framleiðir. Ríflega áratugur er síðan önnur útgáfa…
d0ct0r_who tilkynnti í nótt á spjallinu að nú væri í fullum undirbúningi að setja af stað Íslenskt Battlefield samfélagið, en…
Kvöldopnun vegna útgáfu leiksins, Diablo 3 hófst í kvöld í Elko Lindum, en húsið opnaði klukkan 22°°. Meðfylgjandi myndir tók…
Call of duty:Modern Warfare 3 liðið Konv!cteD (kNv) leitar nú af einum spilara til að bæta við í clanið sitt,…
Eins og greint var frá um helgina þá hafði fjórar íslenskar Diablo III facebook grúppur verið stofnaðar í tilefni af…
Með tilkomu Diablo III þá hefur verið gefið út myndband þar sem Giancarlo Varanini fer yfir sögu Diablo. Áhugavert myndband…