Með tilkomu Diablo III þá hefur verið gefið út myndband þar sem Giancarlo Varanini fer yfir sögu Diablo.
Áhugavert myndband fyrir þá sem vilja rifja upp sögu Diablo svona rétt áður en djöfullinn snýr aftur eftir rúmlegan sólarhring.
Chef-Jack er menntaður matreiðslumaður sem hefur frá árinu 2008 haldið úti vefnum esports.is, þar sem hann birtir greinar og fréttir tengdar rafíþróttum og leikjamenningu, bæði á Íslandi og erlendis. Vefurinn hefur frá upphafi verið mikilvægur vettvangur fyrir upplýsingamiðlun og umræðu um þróun rafíþrótta og tölvuleikjamenningar. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]