Heim / PC leikir (síða 8)

PC leikir

Fréttir af PC leikjum

Íslenska Rust Samfélagið á feisið

Enn bætist við á listann yfir Íslenskar Fb grúppur hér á eSports.is og hefur facebook grúppan Íslenska Rust Samfélagið verið stofnuð. Hvetjum alla til að kíkja á Íslenska Rust Samfélagið og deilið skemmtilegum sögum og skjáskotum úr leiknum.   Mynd: ...

Lesa Meira »

Er þín facebook grúppa á þessum lista?

Sett hefur verið upp sér undirsíða þar sem íslenskar facebook grúppur eru listaðar upp, en hægt er að nálgast listann í valmyndinni hér að ofan. Allar ábendingar eru vel þegnar ef það vantar einhverja íslenska tölvuleikja facebook grúppu á listann, ...

Lesa Meira »

50 manna Rust server í loftið

Leikurinn Rust byggir á sjálfsbjargarviðleitni spilara og er hannaður af fyrirtækinu Facepunch Studios en leikurinn er í takt við DayZ, Minecraft og Stalker. Einn íslenskur Rust spilari hefur sett upp server: IP: 62.210.190.63 Port: 28095 Name: Niceland Go nutz 🙂 ...

Lesa Meira »