
Cyberpunk 2077 átti að koma út í apríl, en var frestað nokkrum sinnum þar til 10. desember s.l. Þeir hefðu nú átt að gefa leiknum nokkra mánuði til viðbótar. Pressa frá fjárfestum hefur eflaust haft einhver áhrif.
Það er ekki Cyberpunk 2077 heldur Cyberdunk 2077 sem er heitið á nýju myndbandi eftir Video Gamedunkey, sem hefur tekið saman skemmtilegar klippur sem sýna fjölmarga bögga í nýja leiknum Cyberpunk 2077.
Sjón er sögu ríkari:
Mynd: sjáskot úr myndbandi