Heim / PC leikir / Frítt að spila Battlefield 1942 | Íslendinga-hittingur á næsta leiti
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Frítt að spila Battlefield 1942 | Íslendinga-hittingur á næsta leiti

Frábærar fréttir fyrir gömlu BF spilara, en nú er frítt að spila gamla góða Battlefield 1942 leikinn og jú líka góðar fréttir fyrir yngri kynslóðina.

Ákveðið var í herbúðum BF að bjóða nú upp á frítt að spila BF:1942 vegna 10 ára afmæli þeirra.  Það eina sem þú þarft að gera er að stofna account á origin.com (svipað forrit og Steam), en ef þú átt EA account, þá getur þú skráð þig inn á þeim account.

„Hvað segið þið um risa hitting i hinum gamla góða 1942 á næsta sunnudag KL 21.00?“, segir Hjorleifsson ICEZ á spjallinu og þar á hann við sunnudaginn 11. nóvember næstkomandi.

Battlefield 1942 free to play.

 

Fylgstu með eSports.is á facebook hér.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Steam slær enn eitt metið með tölvuspilara sem spila samtímis

Steam slær enn eitt metið – Yfir 38 milljónir spiluðu samtímis

Steam hefur enn og aftur ...