Heim / PC leikir / Fyrsti eSports.is B3 hittingur vel heppnaður | Serverinn fylltist af Íslendingum á tímabili
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Fyrsti eSports.is B3 hittingur vel heppnaður | Serverinn fylltist af Íslendingum á tímabili

„Serverinn fylltist af Íslendingum á tímabili“, sagði d0ct0r_who á spjallinu um eSports.is hittinginn í Battlefield 3 síðastliðinn sunnudag.

„Ég er að íhuga að bæta við fleiri Rcon notendum þar sem það eru bara tveir eins og er en hefur ekki verið vandamál hingað til svo ég viti af :)“, segir Desidius admins á TEK (Tölvutek) servernum á spjallinu og hvetur alla þá sem hafa áhuga að hafa samband við sig, en hægt er að senda skilaboð á kappann frá prófíl hans hér.

„Það verður standard að hittast á sunnudögum kl 20:00 og taka nokkur round“, segir Muffin-King á spjallinu aðspurður um hvenær næsti hittingur verður.

Battlefield forum.

eSports.is – Platoon/Group á Battlelog.

Meðfylgjandi myndir tók d0ct0r_who af síðasta hitting.

Fylgstu með eSports.is á facebook hér.

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

x

Check Also

Kórea sigraði í PUBG Nations Cup 2024

Kórea sigraði í PUBG Nations Cup 2024

16 landslið kepptu í meistarakeppninni ...