Heim / PC leikir / Hvað er að gerast í þínu leikjasamfélagi? | Við viljum vita af því!!!
Hverju viltu fylgjast með?  Þitt er valið

Hvað er að gerast í þínu leikjasamfélagi? | Við viljum vita af því!!!

eSports.is fjallar fyrst og fremst um Íslenska leikjasamfélagið, hvort sem það eru keppnir af online eða lanmótum, fréttir af misþekktum íslenskum spilurum, glens og grín, þó aðallega grín.

Hvað er að gerast í þínu leikjasamfélagi (allir leikir), þ.e. er liðið þitt að keppa í móti erlendis, ertu í einstaklingsmóti, er online mót að hefjast, er lanmót framundan, streaming osfr. osfr.

Við setjum þinn viðburð í viðburðardagatalið, en með því getum við fylgst vel með leikjasamfélaginu, sent fyrirspurnir á ykkur og forvitnast meira um viðburðinn.

Sendu okkur upplýsingarnar í gegnum þetta einfalda form, á netfangið [email protected], á spjallinu eða á facebook síðu okkar hér.  Deilið og látið vita!!

Um Chef-Jack

Chef-Jack er matreiðslumaður að mennt og hefur verið með pennann á lofti til fjölda ára og skrifað mikið um tölvuleiki og allt sem snýr að Íslensku tölvuleikjasamfélaginu. Hægt er að hafa samband við Chef-Jack á netfangið: [email protected]

Svara

Netfang verður ekki birt

x

Check Also

Tölvuleikur - Fortnite

Hörð barátta á toppnum

Einvígi Denasar Kazulis og Kristófers ...